CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir
Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 00:00

Jæja ég veit ekki hvar ég á að byrja þannig ég ætla bara dömpa söguni hérna og vona að einhver geti leiðbeint mér í rétta átt...

ég keypti mér núna uppfærslu pakka frá att .is

http://att.is/product/uppfaersla-b

og þennan kassa

http://att.is/product/sharkoon-ms-140-kassi

allt í tölvuni hjá mér er nýtt, þar á meðal þessi vifta http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva

samt sem áður er CPU að fara frá 64 og alveg uppí 80 í hitastigi. er í 70-80 í leikjum þar til hún frosnar og drepur á sér.
Ég setti upp windows 7 í tölvunni, skipti um kælikrem og nýjast festingar fyrir viftuna en ekkert breyttist.

ég fór því með hana uppí att.is og láta kíkja á hana og þeir voru með hana í 3 daga og sögðu mér síðan að þeir náðu henni niður í 45 gráður og veseniuð var að það sem ég var að notast við að mæla hitan (speccy) væri ekki áreiðanlegt.

Ok fínt, ég fer heim og það er ennþá sama vesenið. (biosinn les sama hitastig)

ég fer þá með tölvuna á annað verkstæði, bið hann um að setja upp windows 8, fomratta tölvuna, reseta bios og skipa um kælikrem sem hann gerir og enginn breyting.

ég er bara alveg lost hvað ég á að gera, er voðalega lítill tölukall svo þetta er algjör ráðgáta fyrir mér..
hér er speccs

http://i.imgur.com/DbDzgNI.jpgSkjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 31
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Nitruz » Fös 13. Mar 2015 08:58

miðað við hwmonitor þá er cpu viftan bara í 600 rpm/ 40%
Ef að cpu er að fara í yfir 80c þá finnst mér að viftan ætti að fara snúast miklu hraðar.Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 10:31

Nitruz skrifaði:miðað við hwmonitor þá er cpu viftan bara í 600 rpm/ 40%
Ef að cpu er að fara í yfir 80c þá finnst mér að viftan ætti að fara snúast miklu hraðar.


ég prufaði að setja viftyuna í 2300rpm og það varð enginn breyting á hita bara hávaða...
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Vaski » Fös 13. Mar 2015 10:53

Snýr viftan rétt? Þ.e.a.s bæls hún í rétta átt? Ef það hefur engin áhrif á hitan að keyra upp hraðan á viftunni er eitthvað að. Það eru alltaf örvar á vifum sem sýna í hvaða átt loftflæðið er. Og ef viftan á örgjörvanum snýr rétt, snýr vitan aftan á kassanum í sömu átt?
Ég hefði haldið að kælingin væri ekki rétt sett á, en ef ég skil þetta rétt að fá er búið að taka kælinguna oft af og setja hana á og alltaf er niðurstaðan sú sama.Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Stutturdreki » Fös 13. Mar 2015 10:59

Hvernig er tölvan staðsett, hefur hún 'góðan aðgang af fersku lofti' - þe. er hún nokkuð klestu upp við eitthvað sem blokkerar útblásturs-götin.Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 11:02

Stutturdreki skrifaði:Hvernig er tölvan staðsett, hefur hún 'góðan aðgang af fersku lofti' - þe. er hún nokkuð klestu upp við eitthvað sem blokkerar útblásturs-götin.


hún er bel staðsett, ég prufaði meira segja að hafa báðar hliðar opnar og tölvuna uppá borði, engin breyting. Þetta er furðulegasta tölvu atvik sem ég hef lent íSkjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 11:03

Vaski skrifaði:Snýr viftan rétt? Þ.e.a.s bæls hún í rétta átt? Ef það hefur engin áhrif á hitan að keyra upp hraðan á viftunni er eitthvað að. Það eru alltaf örvar á vifum sem sýna í hvaða átt loftflæðið er. Og ef viftan á örgjörvanum snýr rétt, snýr vitan aftan á kassanum í sömu átt?
Ég hefði haldið að kælingin væri ekki rétt sett á, en ef ég skil þetta rétt að fá er búið að taka kælinguna oft af og setja hana á og alltaf er niðurstaðan sú sama.


hún snýr rétt já, er einnig búinn að prufa að snúa henni öðruvísi, skipa um og hreinsa kælikrem og festingar, enginn breytingSkjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Stutturdreki » Fös 13. Mar 2015 11:19

Ef loftflæðið er óhindrað og allar viftur snúast rétt þá er snertiflöturinn við cpu líklegasti sökudólgurinn sem eftir stendur.Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 11:22

Stutturdreki skrifaði:Ef loftflæðið er óhindrað og allar viftur snúast rétt þá er snertiflöturinn við cpu líklegasti sökudólgurinn sem eftir stendur.


ég er með hana núna í att.is í skoðun í annað skipti, læt þá athuga þetta.

takk fyri svariðSkjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Tw1z » Fös 13. Mar 2015 15:38

Gæti verið að þú sért með lélegt loftflæði, hvernig kassaviftur ertu með og hvar er þær?


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 15:46

Tw1z skrifaði:Gæti verið að þú sért með lélegt loftflæði, hvernig kassaviftur ertu með og hvar er þær?


það er 1 sem fyægdi með kassanum fremst ... gæti verið að vírarnir þar séu að blockera loftflæði ..

og var að kaupa þessa í dag http://att.is/product/arctic-cooling-f9-kassavifta

sé til hvernig það virkar þegar ég sækji tölvuna hjá att á eftirSkjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 15:47

Tw1z skrifaði:Gæti verið að þú sért með lélegt loftflæði, hvernig kassaviftur ertu með og hvar er þær?


en skiptir það miklu máli örgjafalega séð ? ég meina það er svona vifta http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva
ofan á örgjafanumSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3521
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 570
Staða: Tengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Klemmi » Fös 13. Mar 2015 15:55

Þó það sé ólíklegt og að ég trúi ekki að það sé vandamálið eftir að þú hefur farið með hana á tvö mismunandi verkstæði en....

var ekki örugglega tekin plastfilman neðan af kælingunni?

Annars, ef það er ekki hægt að sjá að neitt sé athugavert við það hvernig kælingin er sett á örgjörvann, þá er spurning hvort að móðurborðið sé að lesa hitastigið rétt af örgjörvanum, myndi þá prófa annað version af BIOS.

Einn sem svarar í þessum þræði er með sama móðurborð og þú og er einnig að lenda í óútskýranlegum hitavandræðum.

http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... oblem.html

Off topic: Hvað er fólk að kaupa AMD? <trigger alarm>


www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf 2ndSky » Fös 13. Mar 2015 16:04

Klemmi skrifaði:Þó það sé ólíklegt og að ég trúi ekki að það sé vandamálið eftir að þú hefur farið með hana á tvö mismunandi verkstæði en....

var ekki örugglega tekin plastfilman neðan af kælingunni?

Annars, ef það er ekki hægt að sjá að neitt sé athugavert við það hvernig kælingin er sett á örgjörvann, þá er spurning hvort að móðurborðið sé að lesa hitastigið rétt af örgjörvanum, myndi þá prófa annað version af BIOS.

Einn sem svarar í þessum þræði er með sama móðurborð og þú og er einnig að lenda í óútskýranlegum hitavandræðum.

http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... oblem.html

Off topic: Hvað er fólk að kaupa AMD? <trigger alarm>


Hmm ... hef þetta í huga. Og ég veit voðalega lítið muninn á AMD og einhverju örðu, vantaði bara uppfærslu og Att.is hafa verið fínir hingað tilSkjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Halli25 » Fös 13. Mar 2015 16:04

Klemmi skrifaði:....

Off topic: Hvað er fólk að kaupa AMD? <trigger alarm>

af því að það er bang for the buck :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3521
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 570
Staða: Tengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Klemmi » Fös 13. Mar 2015 16:44

Halli25 skrifaði:af því að það er bang for the buck :)


Þegar i3-4150 er ódýrari, dregur minna rafmagn og hitnar þar með minna, auk þess að vera öflugri ef horft er fram hjá skjástýringunni?

Jújú, ef hann ætlar aldrei að fá sér skjákort og er að kaupa þetta fyrir leiki, þá er AMD bang for the buck, en maður spilar nú lítið af nýjum og almennilegum leikjum á skjástýringunni í þessum örgjörvum... :oops:


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


frr
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf frr » Fös 13. Mar 2015 17:08

Loftgöt (án viftu) á hliðinni er stundum slæm hugmynd (á sumum kössum alla vega), nema að það sé hlíf að innan sem beinist að viftunni á örgjörvanum, og viftan snúi að götunum.

Því annars er verið að soga loft út fram hjá örkjörvakælingunni.

Ef þú ert með viftur aftast, prófaðu að loka götunum á hliðinni.

Svo er það spurningin með kælikremið, það má ekki vera of lítið en ekki of mikið heldur. Margir hafa reynt of að forðast að setja of mikið, en þá er snertiflöturinn ekki í lagi. Það reynist yfirleitt skárra að hafa meira en minna.Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1801
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Hnykill » Fös 13. Mar 2015 19:15

Laaangbest að prófa bara aðra betri kælingu ! ef hún gerir ekkert gagn þá er bara eitthvað rugl í örgjörvanum eða eitthvað :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro 280mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 32GB DDR4 3600MHz cl18 - 1TB Samsung 970 EVO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3521
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 570
Staða: Tengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Klemmi » Fös 13. Mar 2015 20:06

Hnykill skrifaði:Laaangbest að prófa bara aðra betri kælingu ! ef hún gerir ekkert gagn þá er bara eitthvað rugl í örgjörvanum eða eitthvað :Þ


Ósammála þessu.

Það eiga ekki allir aðra öflugari kælingu á lausu til að prófa, og það að kaupa slíka er hár kostnaður í tilraunastarfssemi. Þá er þetta örgjörvi sem er gefinn út fyrir kælingar sem höndla 65W, og slíkir örgjörvar eiga ekki nauðsynlega að þurfa einhverjar massívar kælingar.


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CPU að ofhitna, vantar aðstoð

Pósturaf Varg » Fös 13. Mar 2015 20:12

er eðlilegt að voltin á kjörnunum sé 1.456 á þessum örgjörva? ertu að overclocka?


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD