prentara vesen


Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

prentara vesen

Pósturaf logi616 » Fös 19. Des 2014 17:24

jæja nún er vesen með prentarann minn, hann vill bara prenta út texta en um leið og ég reyni að prenta út ljósmyndir þá er einsog hann sé að prenta á fullu en samt kemur blaðið alltaf autt úr honum. Er einhver með lausn við þessu ?




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: prentara vesen

Pósturaf krat » Fös 19. Des 2014 18:06

nr 1. settu upp hugbúnaðinn sem fylgir með prentaranum, ekki notast við það sem windows setur upp fyrir þig. Prent hugbúnaðurinn nýtist aðalega við prentun á ljósmyndum
nr 2. hvernig prentari er þetta módel og frá hvaða framleiðanda.
Nr 3. ertu með stillt á photo þegar þú velur að prenta út.




Höfundur
logi616
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 22. Sep 2013 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: prentara vesen

Pósturaf logi616 » Fös 19. Des 2014 19:31

krat skrifaði:nr 1. settu upp hugbúnaðinn sem fylgir með prentaranum, ekki notast við það sem windows setur upp fyrir þig. Prent hugbúnaðurinn nýtist aðalega við prentun á ljósmyndum
nr 2. hvernig prentari er þetta módel og frá hvaða framleiðanda.
Nr 3. ertu með stillt á photo þegar þú velur að prenta út.


ég fór í forritið sem er fyrir þennan prentara og prufaði, sama vesen. Lætur einsog hann sé að prenta en ekkert blek kemur.
Þetta er Canon MP495, ég prufaði að fara í "Diagnose and Repair Printer" og þar kom allt flott út :/. veit ekkert hvað gæti verið að ske.