Uppfæra gamla vél - ssd vs nýtt mobo og fl


Höfundur
Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Uppfæra gamla vél - ssd vs nýtt mobo og fl

Pósturaf Hallipalli » Þri 07. Okt 2014 18:50

Ætlaði að uppfæra vélina hjá mömmu og pabba. Er gömul gigabyte vél keypt í tölvutek fyrir um 8 árum. Minnir að specs séu c.a. 2 dual core, 2gb ddr2 og annað gamalt dót. Pabba finnst hún vera orðinn hæg (gæti verið nóg að strauja) ég ætlaði að strauja hana og setja samsung evo disk til að gera hann sprækari. Á jafnvel minniskubba svo ég nái vélinni í 3gb ram. Haldiði að það sé ekki feiki nóg til að gera hann sprækari fyrir email og facebook? Eða er málið að eyða smá meiri pening til að fá nýtt mobo og nýrri íhluti?



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra gamla vél - ssd vs nýtt mobo og fl

Pósturaf Squinchy » Þri 07. Okt 2014 21:11

SSD er klárlega að fara gefa flott boost, DDR upp í 3 - 4GB líka.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra gamla vél - ssd vs nýtt mobo og fl

Pósturaf littli-Jake » Mið 08. Okt 2014 21:47

Hugsa að það sé alveg þess virði að seta SSD disk í þetta. Nú ef það dugar ekki þá ertu allavega kominn með SSD disk fyrir nýja rigið :happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180