Essential tól að vita af:

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Tengdur

Essential tól að vita af:

Pósturaf rapport » Mán 06. Okt 2014 00:25

Við hljótum að geta deilt einhverju sniðugu milli okkar, hvernig við auðveldum okkur hlutina:

Þar sem ég var að brasa fram á nótt við að setja upp vélar fyrir fjölskylduna og fyrirtæki þeirra...

1) ninite.com - Æðislegt og einfalt...

2) Secunia PSI - Keyri það einusinni til að allt sé OK og uninstalla því svo.

3) iobit - Driver Booster - Keyri einusinni til að allt sé OK og uninstalla svo.

4) Belarc System Advisor - Vista skýrsluna á USB til að eiga öll helstu product key (ef verið er að strauja tölvu)

5) Piriform.com - Ccleaner - Kenni fólki að nota þetta til að hreinsa vélina sína, slökkva á dóti í startup og uninstalla forritum (virðist vera að verða e-h bloatware samt, nota þetta ekki sjálfur)

6) RUFUS - http://rufus.akeo.ie/ fyrir bootable USB

7) Win7 image - http://www.techverse.net/download-windo ... l-servers/

Þetta er svona það helsta sem ég treysti á að nota...

Ef þið vitið um sniðugri eða bara önnur sniðug tól, endilega bomba því í þráðinn...



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Essential tól að vita af:

Pósturaf Black » Mán 06. Okt 2014 00:39

https://www.piriform.com/speccy
Getur séð allt info um vélbúnaðinn.
Hita,Notkun ofl.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |