Kann einhver að laga mx518?

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf destinydestiny » Lau 30. Ágú 2014 18:23

það kemur enginn lazer undir mig sterklega grunar að snúran sé biluð kann einhver að laga þetta? eða einhvað vitlaust tengt inni musinni
Síðast breytt af destinydestiny á Lau 30. Ágú 2014 18:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4955
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf jonsig » Lau 30. Ágú 2014 18:24

Svona leiðslur eru á ebay fyrir lítið og það er hellingur af youtube video´s um hvernig þú átt að gera þetta.
Síðast breytt af jonsig á Lau 30. Ágú 2014 18:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf destinydestiny » Lau 30. Ágú 2014 18:30

takkfyrir



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf Viktor » Lau 30. Ágú 2014 18:31



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf Gislinn » Lau 30. Ágú 2014 19:03

destinydestiny skrifaði:það kemur enginn lazer undir mig sterklega grunar að snúran sé biluð kann einhver að laga þetta? eða einhvað vitlaust tengt inni musinni


Ég á svona mús og hef lent í svipuðu. Snúran fer í gegnum svona S-laga "lás" þar sem hún kemur inní músina, ég opnaði músina, losaði snúruna úr lásnum og þá kveiknaði ljós, þá færði ég bara þann bút sem fer í gegnum S-lásinn smá innar í músina (bara nokkra mm) og festi í S-lásin aftur, þá fór allt að virka aftur.

Þetta virðist ætla að duga á meðan ég redda mér nýrri snúru. :-"

Vona að þetta sé í áttina að því að vera skiljanlegt.


common sense is not so common.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4955
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Kann einhver að laga mx518?

Pósturaf jonsig » Lau 30. Ágú 2014 20:11

Hann getur alveg eins afeinangrað 15cm bút og þá kemur slitið í ljós ef hann togar í vírana. Svo fær hann gamla góða lóðboltan hjá pabba sínum og splæsir saman aftur. Leiðslan verður í fínu lagi næstu 8árin :)