Aðstoð við byggingu á leikja turn


Höfundur
oddurace
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 16:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf oddurace » Lau 02. Ágú 2014 17:16

Sælir, ég er að spá í að fjárfesta í einum almennilegum, future-proof leikjaturn en ég er bara ekki nóg fróður um þá byggingar list. Eina sem mér hefur dottið í hug var þetta Turna tilboð hjá Att http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4 en þá myndi ég skipta móðurborðinu út fyrir MSI Z97 Gaming 5 og stækka ssd drifið upp í 250gb. Já, þið byggingarmeistara eruð allir ábyggilega búinir að Facepalm-a út af þessari áætlun minni en þess vegna er ég að gera þennan þráð, í þeirri von um að einhver geti komið með hugmyndir byggingu eða bent mér í réttu áttina svo að ég fái bestu tölvuna á 200.000 kr. budget-i.




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Lau 02. Ágú 2014 18:04

Villt kannski taka þer k örgjörva frekar uppa að geta OC og hvað hafðiru hugsað þer að lata hana duga lengi?


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf Lunesta » Lau 02. Ágú 2014 18:09

Ef þú ert opinn fyrir þvi að setja saman tölvuna sjálfur þá
gætirðu fengið geggjaða græju. Vaktarar hópast í að
picka tölvuna sem þeim langar í eða svipað. Lumskt gaman
að plana svona tölvu.

Nokkrir hlutir:
ætlaru að hafa alltaf kveikt eða bara kveikja þegar
þú ferð í hana.
Ætlarðu að yfirklukka e-ð.
Hvernig leiki varstu að hugsa um að spila.
o.s.fr.v.
allt sem þér dettur í hug að gæti haft áhrif.
Einnig vantar bara turninn? átt skja og alla
fylgihluti




Höfundur
oddurace
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 16:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf oddurace » Lau 02. Ágú 2014 19:45

Ég hafði hugsað mér að geta að spila Rome 2: total war (helst í hæstu gæðum) butter smooth ásamt, Battlefield 4, Far cry 4 og Rambo six: siege þegar hann kemur út. Mér vantar bara turninn , ég á þennan flotta Asus VE278Q og Sennheiser HD 555. Ég vil helst að tölvan endist sem lengst (ég hef átt þessa í 6 ár(enda er maður farinn að finna fyrir því)). Ég bara hef svo lítið vit á þessu en ég vil geta dottið ofan í tölvu leik og sokkið í hann í nánast 10 klst og stundum ef ég er að downloada svagalegum leik af steam væri gott geta haft hana gangandi yfir nóttina og skólan án þess að vera í hættu á því að rústa örgjörvanum svo ég veit ekki hvort ég ætti að vera overclock-a hana kannski kemst ég upp með það ef ég er með hörku kæli búnað eins og Corsair H100i




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Sun 03. Ágú 2014 00:05

Þa spararu coolið og einbeitir þer að kælingu og góðum hlutum , margir hava sinar skoðanir ,

Eg vel intel i5 hellst i7 , gott móðurborð uppá það að hafa fl og þægilegri fídusa , gott skjakort og allavega 8gb vinnsluminni , og góða kælingu a örgjörva og gott air flow

En það er bara eg :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 5
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf Frikkasoft » Sun 03. Ágú 2014 09:53

oddurace skrifaði:Ég hafði hugsað mér að geta að spila Rome 2: total war (helst í hæstu gæðum) butter smooth ásamt, Battlefield 4, Far cry 4 og Rambo six: siege þegar hann kemur út. Mér vantar bara turninn , ég á þennan flotta Asus VE278Q og Sennheiser HD 555. Ég vil helst að tölvan endist sem lengst (ég hef átt þessa í 6 ár(enda er maður farinn að finna fyrir því)). Ég bara hef svo lítið vit á þessu en ég vil geta dottið ofan í tölvu leik og sokkið í hann í nánast 10 klst og stundum ef ég er að downloada svagalegum leik af steam væri gott geta haft hana gangandi yfir nóttina og skólan án þess að vera í hættu á því að rústa örgjörvanum svo ég veit ekki hvort ég ætti að vera overclock-a hana kannski kemst ég upp með það ef ég er með hörku kæli búnað eins og Corsair H100i

Í lang flestum leikjum er skjákortið bottleneckin þannig að ef þú vilt spila þessa leiki (og nýja leiki næstu árin) þá mæli ég með að taka betra kort en Geforcse 760, það bara mun ekki duga. Myndi mæla með Radeon 290 eða 770/780. Svo er líka 880 að koma út eftir 2 mánuði ef þú vilt bíða.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


Höfundur
oddurace
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2014 16:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf oddurace » Sun 03. Ágú 2014 13:07

Hugsuninn var að kaupa svo annað Geforce 760 (þegar maður á nóg fyrir því) og Gera SLI samband á milli þeirra, en er ekki mælt með því?




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Sun 03. Ágú 2014 13:56

Ertu allveg klar a þvi að þetta þarf allt að vera nytt :) ?


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 5
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við byggingu á leikja turn

Pósturaf Frikkasoft » Sun 03. Ágú 2014 15:36

oddurace skrifaði:Hugsuninn var að kaupa svo annað Geforce 760 (þegar maður á nóg fyrir því) og Gera SLI samband á milli þeirra, en er ekki mælt með því?

Ok, gleymdu þessu 760 korti, þú munt ekki geta spilað þessa leiki sem þú bentir á í hæstu gæðum með því.!!! Og ekki hugsa um SLI, það er ekki þess virði með svona budget kort.

Ef ég væri þú myndi ég safna pening í 1-2 mánuði. Þá geturu keypt vél með mun betri GPU, plús að þá er líklega NVIDIA komið út með 880 kortið, og þá eiga Radeon/Geforce kortin sem eru til í dag eflaust eftir að lækka í verði.

Ef þér liggur lífið á að fá vélina strax þá mæli ég með fórna einhverju eins og SSD til að geta betri skjákort. Buildið myndi þá vera i5-4690, 8GB ram, Radeon 290 og svo kaupir þú þér bara SSD þegar þú átt pening.

En aðalatriðið, ekki kaupa 760 kortið, sérstaklega ekki ef þú vilt eiga futureproof vél næstu 3-4 árin.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER