Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Þri 17. Jún 2014 14:18

Jæja...

Nú létt ég verða af því að kaupa nýja PC fyrir strákinn og gerði það í Tölvutek, og fékk fína þjónustu þar og engu yfir að kvarta. :happy

Móðurborðið
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-fm2-g1sniper-a88x-modurbord
og kassinn
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-v3-blacx-atx-turnkassi-svartur.

Vandræði komu samt upp þegar ég kom heim og byrjaði að setja ófreskjuna saman, front panel pinnarnir eru með teikningu í bæklingnum sem kom með bæði MB og kassanum nema eitt helvíti sem hefur 4 leiðslur rauð, hvít,græn og svört sem eru merktar á plugginu sem +5V, D-, D+ og GROUND þetta er líklegast USB snúran úr frontinum, en ég er ekki viss hvar ég á að setja kvikindið enda USB tengin fyrir 10 pinna en ekki 5 pinna :shock:

https://imageshack.com/i/nco9xtj
https://imageshack.com/i/ns260psj

Ef einhver ykkar getur sagt mér hvar ég á að stinga þessu kvikindi þá væri ég sáttur út vikuna.

P.S. með kassanum fylgdi lítill hátalari svona sem pípir bara, sem ég held að eigi að fara í +SPEAK- tengið, eða hvað?

Kveðja
Bestasti pápi á landinu (ef tölvan kemst í gang)


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf lukkuláki » Þri 17. Jún 2014 14:43

Í bæklingnum með móðurborðinu er teikning af pinnunum skoðaðu hana þá sérðu hvernig þetta USB er tengt.
Þú tengir það bara öðru hvoru megin í pinnana það er líklega þá bara eitt USB að framan? pinnarnir 10 eru fyrir 2 USB tengi en oftast notar maður bara 9 (6 víra+2 jörð+ 1-2 shield)
Þarft samt ekkert að tengja það svo þú komir henni í gang.
Hátalarinn fer í speaker hann skiptir ekki heldur máli svo þú getir notað vélina getur þessvegna tengt bara POWER takkann úr kassarofanum í MBO þá virkar hún eðlilega
Síðast breytt af lukkuláki á Þri 17. Jún 2014 15:10, breytt samtals 2 sinnum.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Þri 17. Jún 2014 14:56

Ég var einmitt búinn að skoða bæklingana fyrir bæði kassann og mobo en það hjálpaði ekkert :(
en ég held að þessi skýring hjá þér geti passað það er einmitt bara eitt USB2 og svo eitt USB3 að framan, sjáum hvað setur...


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf lukkuláki » Þri 17. Jún 2014 15:09

USB tengið að framan liggur væntanlega aftur í kassann og tengist beint aftan í mbo með USB3 tengi eins asnaleg lausn og það núer finnst mér.
Þetta er týpísk uppröðun á USB en svo stendur oftast eitthvað á móðurborðinu 5+ D- D+ G með pínulitlum stöfum allavega þarft að passa þig að tengja þetta rétt ef þú tengir þetta :)
Viðhengi
USB PIN.gif
USB PIN.gif (8.5 KiB) Skoðað 1555 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Þri 17. Jún 2014 17:10

Þetta virkaði, en ég er strand samt þarr sem rafmagnssnúran í mobo er of stutt. Þannig að á morgun verður ferð í næstu tölvuverslun, nema ég sé heppinn og finni einhvern sem á þannig laust.


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Mið 18. Jún 2014 03:45

Annað vandamál sem kom upp eftir að þetta lagaðist var að rafmagnssnúran frá aflgjafanum í moboið er of stutt, alveg sama hvort ég leiði snúruna aftur fyrir moboið eða ofaná framhjá skjákortinu eða jafnvel yfir. Er einhver sem kannast við þetta vandamál og mögulega lausn með þennann kassa og mobo sem ég er með?


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 18. Jún 2014 07:38

Þarftu ekki bara svona: http://tolvutek.is/vara/framlenging-fyr ... tengi-25cm

Og/eða svona: http://tolvutek.is/vara/framlenging-fyr ... tengi-20cm

Er þetta InterTech SL-500 eða SL-700?



Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Mið 18. Jún 2014 11:55

Þetta er einmitt Inter Tech SL 700A. Er búinn að hringja í Tölvutek í dag og 20 cm framlenging er á leiðinni as we speak ;)


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með MB > kassa tengingar :(

Pósturaf Goodmann » Þri 24. Jún 2014 14:58

Takk fyrir hjálpina.
Litla skrímslið er komið í gang núna.


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.