Varúð! - FAKE SanDisk kort

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf Stuffz » Fös 28. Mar 2014 19:59

Var að panta 2x 64gb microSD kort á ebay frá kína og fékk þetta rusl:

http://postimg.org/image/lhjbas6yf/
http://postimg.org/image/6nfmdq9fh/
http://postimg.org/image/e3h6ihvaf/
http://postimg.org/image/ujha278qr/
http://postimg.org/image/5dc8p0w97/
http://postimg.org/image/vq328hx6f/ffe942de/

Ef kaupið kort eða usb lykla á ebay sem eru ekki pottþéttir á að séu ok þá er þetta forrit eðal gott í að finna út ef svo er http://sosfakeflash.wordpress.com/h2testw/


Upplýsingar um önnur fake Sandisk kort:
http://www.ebay.com/gds/SanDisk-Extreme ... 539/g.html


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf Steini B » Fös 28. Mar 2014 20:11

Ég held að það sé lang best að kaupa þau frá Amazon (s.s. "Ships from and sold by Amazon.com")
Þá er maður öruggur um að kaupa alvöru kort



Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf coldone » Fös 28. Mar 2014 20:15

Hvaða seljandi var þetta sem þú keyptir frá?



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf Stuffz » Fös 28. Mar 2014 20:18

Steini B skrifaði:Ég held að það sé lang best að kaupa þau frá Amazon (s.s. "Ships from and sold by Amazon.com")
Þá er maður öruggur um að kaupa alvöru kort


Kannski eitthvað öruggara en því miður ekki alveg öruggt:

http://petapixel.com/2012/12/09/beware- ... arehouses/

ég myndi bara prófa allt sem maður kaupir kort og USB.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf Stuffz » Fös 28. Mar 2014 20:23

coldone skrifaði:Hvaða seljandi var þetta sem þú keyptir frá?


lítill seljandi weimeiai22

geri ráð fyrir að hann hafi keypt þetta sjálfur í góðri trú

það þarf að finna þessa drullusokka sem eru að framleiða allar þessar fake vörur, hvaða alvöru rannsóknarmaður sem er þarna úti ætti að geta rekið slóðina til verksmiðjunna/r sem á í hlut, greinilegt að annaðhvort vita hagsmunaaðilar hverjir þetta eru en geta ekkert gert eða þeim er alveg sama.

Ég sendi nú bara póst sjálfur á SanDIsk með upplýsingunum sem ég var með

"..Thanks for contacting SanDisk Technical Support. It is our goal to make sure you have all the resources you need to get the most from your product.

Thank you very much for all the information provided.

Indeed the card in those pictures is not a genuine SanDisk product.
Please return the card to the place of purchase and file a complaint with PayPal or credit Card company for a refund. You may also use this email response to support a complaint with PayPal or your Credit Card company.

We can also forward your request to our Brand Protection team so they can investigate and take action against the seller. Please attach the following to your response to this message:

- Invoice from seller. Since the card was purchased from eBay, the invoice must show the Seller’s ID and Auction Item Number.

Please note that the best way to ensure you are purchasing an authentic SanDisk product is to buy from an authorized SanDisk reseller. You may view our distributor/reseller list to locate an authorized SanDisk reseller in your area:

Find a Retailer/Distributor


We remain at your service for any additional information or assistance.


Using one of our SSD’s? Check out our new interactive SSD guide for installation- and usage tips & tricks.

Please refer to your My SanDisk at http://kb-eu.sandisk.com anytime to see all of your incident history and product registration information. You can log in using your email address as your login and the password that you created.

Also, you can visit http://kb-eu.sandisk.com our online keyword searchable Knowledgebase, to easily find answers to your Technical Support and Customer Service questions for all of SanDisk's products. Simply enter your search terms and our Knowledgebase will search an extensive database of commonly asked questions as well as our online forums at http://forums.sandisk.com to provide you with the most complete answers possible.

Best regards,

Antonia C.
SanDisk Technical Support"
Síðast breytt af Stuffz á Fös 28. Mar 2014 20:26, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5494
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Tengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf appel » Fös 28. Mar 2014 20:24

"Frá Kína" hefði átt að vera næg viðvörun þarna. Því miður hafa kínverjar nokkuð rústað orðspori sínu í heiðarleika í viðskiptum.

Það er eitt að kaupa vöru framleidda í Kína frá þekktum framleiðanda, sem tryggir gæðin, en annað er að panta bara vöru frá Kína frá einhverjum.

Ég sniðgeng kínverskar vörur á netinu allavegana.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1236
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Pósturaf Stuffz » Fös 28. Mar 2014 20:31

appel skrifaði:"Frá Kína" hefði átt að vera næg viðvörun þarna. Því miður hafa kínverjar nokkuð rústað orðspori sínu í heiðarleika í viðskiptum.

Það er eitt að kaupa vöru framleidda í Kína frá þekktum framleiðanda, sem tryggir gæðin, en annað er að panta bara vöru frá Kína frá einhverjum.

Ég sniðgeng kínverskar vörur á netinu allavegana.


megnið af öllu sem ég kaupi á netinu er frá Kína/HongKong, ég lendi í svona kannski í 1af20 skiptum

mér hefur tekist að fá endurgreitt næstum alltaf af því ég nenni að standa í því að fylgja málum eftir, sem betur fer er auðvelt að finna fake kort strax en annar varniongur getur leint á sér í nokkurn tíma svo það er of seint að gera neitt þegar hann bilar, maður fær bara meiri reynslu við hver viðskipti, er með eitthvað 160 stig og 100% feedback þarna á ebay.


Þessi fake kort eru farin að líta meira og meira professional út og þar með plata fleiri og fleiri, meira að segja amazon er ekki alveg laust við þetta, þótt ebay sé örugglega verri.

Eitt sem ég hef lært að þekkja er að verðið er alltaf nokkuð góð vísbending um hvort þetta sé alvöru eða ekki, ef maður sér hvað flestir eru að selja þetta á annarsstaðpar á netinu og svo sér maður það á 50% af verðinu eða minna á ebay þá er eitthvað skrýtið í gangi, ég keypti þessi kort vitandi að það var svona 50/50 möguleiki á að þaui væru fake en mig langaði líka að fá að sjá hve nákvæmt fake þetta væri ef í raun reyndist FAKE, svo fæ ég þetta endurgreitt nokkuð líklega, ef ekki frá seljandanum þá í gegnum ebay tryggingu, ebay á paypal.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack