Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf MrSparklez » Mið 05. Mar 2014 14:18

Hvar fæst Rubber cement hérna á klakanum ?



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf jojoharalds » Mið 05. Mar 2014 14:57

heyrðu ég er nokkuð viss að Bauhaus eru með þetta,Ef ekki þá Poulsen í skeifuni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf MrSparklez » Mið 05. Mar 2014 16:46

deusex skrifaði:heyrðu ég er nokkuð viss að Bauhaus eru með þetta,Ef ekki þá Poulsen í skeifuni.

Búinn að hringja í þessa staði og marga fleiri, flestir vita ekki einu sinni hvað ég er að tala um, mér var sagt að nota þetta á rifu á hátalara sem ég var að kaupa.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf Kristján » Mið 05. Mar 2014 16:57

ertu ekki að tala bara um sparsll? en það hinsvega til soldið mikið að sparll tegundum.

Taka rúnt bara og skoða það sem er í boði.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf Gislinn » Mið 05. Mar 2014 17:09

Ég myndi giska á handverkshúsið (sé það samt ekki á síðunni þeirra en þeir gætu mögulega bent þér í rétta átt). Ef þetta er til á Íslandi þá myndi ég halda að þetta væri í einhverjum búðum sem selja vörur til handverks- eða listamanna.


common sense is not so common.


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf snjokaggl » Mið 05. Mar 2014 17:43





biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst ''Rubber Cement'' ?

Pósturaf biturk » Mið 05. Mar 2014 17:52

rubber cement er dekkjalím til dæmis og færðu það í dekkjahöllinni og held ég byko

var allavega túba þar á akureyri merkt rubber cement!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!