Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?


Höfundur
Spookz
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf Spookz » Mið 29. Jan 2014 18:58

Sælir vaktarar,
systur mína vantar nýtt batterí fyrir macbook pro tölvuna sína. Hvar er hægt að panta svoleiðis til landsins?
Síðast breytt af Spookz á Mán 03. Feb 2014 09:02, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf teitan » Mið 29. Jan 2014 20:51

Ég fékk batterí í mína á ebay frá Kína... genuine apple á ca. 1/3 af verðinu hérna heima. Best að leita bara á ebay og velja seljanda með gott rating.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf akarnid » Mið 29. Jan 2014 22:34

Passið ykkur samt, ég hef pantað 'genuine Apple battery' af ebay sem reyndist bara vera generic copy. Þeir sýndu samt myndir af genuine batterý og voru með 99% rating (sem skítlétt er að fá).



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf worghal » Mið 29. Jan 2014 22:35

akarnid skrifaði:Passið ykkur samt, ég hef pantað 'genuine Apple battery' af ebay sem reyndist bara vera generic copy. Þeir sýndu samt myndir af genuine batterý og voru með 99% rating (sem skítlétt er að fá).

það er hægt að kaupa ratings á ebay, á ebay... :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf Frost » Mið 29. Jan 2014 22:49

Prófaði einu sinni að kaupa batterý í fartölvuna mína af Ebay. Fann batterý sem mér leist á og sendanda með gott rating. Þegar það kom til landsins þá hlóð ég batterýið í 100% og kveikti á tölvunni. Hún hélt sér í gangi í svona 2 mínútur kannski, batterýið tómt.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf teitan » Mið 29. Jan 2014 22:53

já sjálfsagt fullt af svikahröppum að selja sviknar vörur líka... en allavega fékk ég það sem var auglýst :)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 29. Jan 2014 23:55

MacLand hafa verið að selja fínar rafhlöður frá þriðja aðila á ekki svo mikinn pening minnir mig.




Höfundur
Spookz
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að panta MacBook Pro batterí?

Pósturaf Spookz » Mán 03. Feb 2014 09:03

Held ég taki ekki sénsinn á að kaupa af Ebay, en ég ætla að hafa samband við Macland :)

Þakka aðstoðina.