Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir
Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf Stingray80 » Mán 12. Ágú 2013 16:37

Jæja piltar, dell inspiron tölvan hjá konunni er að hrynja eftir góð 5 ár, var að spá í að kaupa nýja fyrir hana koma henni á óvart.

hvað er svona mest bang for the buck á markaðinum í dag, eina skilyrðið er að hún verður að vera 15"

MBK

StingraySkjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf Hargo » Mán 12. Ágú 2013 18:16

Stelpur elska liti, right? ;)

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-Inspiron-%285521%29-15R-fartolva---i3-4/ 134.990kr

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=VFY%3AAH552MXR32IS - 109.900kr

http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-552-65358g1tarr-fartolva-raud - 129.900kr
Myndi reyndar sjálfur ekki fá mér ferðavél með AMD örgjörva, en það er kannski bara ég.
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2176
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf littli-Jake » Mán 12. Ágú 2013 22:29

Hargo skrifaði:Stelpur elska liti, right? ;)

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-Inspiron-%285521%29-15R-fartolva---i3-4/ 134.990kr

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=VFY%3AAH552MXR32IS - 109.900kr

http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-552-65358g1tarr-fartolva-raud - 129.900kr
Myndi reyndar sjálfur ekki fá mér ferðavél með AMD örgjörva, en það er kannski bara ég.Sínist nú í fljótubragði að þessi Fujitsu vél taki Dell vélina á öllum sviðum nema með rafhlöðuna. Annars er þetta rosa mikið spurning hvort fólki finst vélin þægileg eða ekki. Þ.e.a.s. lyklaborðið.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf Stingray80 » Mið 14. Ágú 2013 08:24

snilld, skoða þessar : )
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf coldcut » Mið 14. Ágú 2013 14:13

off-topic: "bang for the buck" hljómar klúrt þegar minnst er á dömu í sömu setningu...Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1550
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 60
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir facebook dömu (bang for the buck)

Pósturaf Halli25 » Mið 14. Ágú 2013 17:45

Litavel fín á fésið:
http://tl.is/product/satellite-l850-1z4 ... 3-fartolva
og kostar aðeins 100k :)


Starfsmaður @ IOD