láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1402
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 32
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf Aimar » Þri 16. Júl 2013 21:30

sælir.

Litli strákurinn minn togaði auðvitað tölvuna í gólfið og sprengdi skjáinn.

er með þessa tölvu.
http://www.amazon.com/gp/product/B0041O5YXY?ie=UTF8&tag=printreset-20&linkCode=as2&camp=1789&creative=390957&creativeASIN=B0041O5YXY



Toshiba Qosmio X505-Q898
Intel Core i7-740QM Processor 1.73 GHz (2.93 GHz with Turbo Boost Technology), 6MB L3 Cache
Configured with 6GB DDR3 1066MHz (max 8GB) 2 main memory slots. Both slots occupied.
64GB Serial ATA solid state drive and a 500GB (7200 RPM) Serial ATA hard disk drive with TOSHIBA Hard Drive Impact Sensor (3D sensor), Blu-ray Disc ROM and DVD SuperMulti drive with Labelflash supporting 12 formats
18.4" diagonal widescreen TruBrite TFT LCD display at 1920 x 1080 native resolution (FHD) with Native support for 1080p content at a 16:9 aspect ratio, NVIDIA GeForce GTX 460M with 1.5GB GDDR5 discrete graphics


Málið er að mig vantar sambærilega tölvu við þessa til að meta tjónið sem TM myndi borga.
eru einhverjir herna sem gætu gefið mér link á íslenskri síðu sem eru með sambærilega.

Get ómöglega séð eitthvað svipað þar sem þetta þarf að sérpanta.

Geta menn eitthvað hugsað hvað (skjár + efri hluti á fartölvunni(lika brotinn) myndi kosta?
Myndu menn borga þessa vél út eða kaupa nýtt í hana (hún er 2-3 ára gömul).

http://www.computershopper.com/laptops/reviews/toshiba-qosmio-x505-q898


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf Sydney » Þri 16. Júl 2013 22:23

Ég myndi bara kíkja með tölvuna á verkstæði í tryggingamat tbh.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf dori » Þri 16. Júl 2013 23:16

Þeir meta hvert tilfelli hvort þeir borgi vélina út eða hvort þeir láta gera við hana. Hringdu í tryggingafélagið þitt og þeir segja þér hvert þú átt að fara (ég held að það sé Raför hjá TM).



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Júl 2013 19:46

Þú þarft alltaf að fara með tölvuna á verkstæði og láta útbúa viðgerðarmat.

Tryggingafélög hafa verið dugleg að senda fólk til okkar í Tölvutek með tjónavélar. Spyrðu bara TM hvert þú ættir að leita með tölvuna.




gislih09
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 03:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf gislih09 » Mið 17. Júl 2013 20:22

Lenti í því nákvæmlega sama um daginn.

Skilst að heimilistrygging dekki nánast hvað sem er hvað þetta varðar.

Þarft að tilkynna tjónið til TM, getur að ég held alveg örugglega gert það í gegnum netið. Þeir benda þér svo á verkstæði sem þeir eru í samstarfi við og þú skellir henni í viðgerð þar. Verkstæðið gefur svo út mat á hvað sambærileg vél myndi kosta á Íslandi. Skiptir engu þó þessi né replacement vélin sé keypt úti, alltaf miðað við hvað sambærileg græja kostar ný á Íslandi. Ef vélin er svo 2-3 ára gömul þá kemur líklega til einhverra afskrifta og svo kemur auðvitað sjálfsábyrgð. Niðurstaðan er því = Kostnaður við sambærilega vél á Íslandi - Afskriftir af gömlu vélinni(ef einhverjar) - sjálfsábyrgð.

Held það sé svo alltaf gert við vélina ef að er talið borga sig, i.e. ef vélin kostar c.a. 200þ en viðgerðarkostnaður er 50þ þá láta þeir gera við hana og þeir dekka það(mínus sjálfsábyrgð) en ef hún er algjörlega farinn færðu pening til þess að kaupa nýja græju.

Ég fékk að vísu mat á sambærilegri vél sem ég var mjög ósammála(mín vél hefur aldrei verið seld á Íslandi) og talaði einfaldlega við tryggingarfélagið mitt sem "gúdderaði" rökin mín og borgaði mér meira, klink fyrir þá en 30þ kall aukalega sem munar um fyrir litla manninn í vasan hjá mér. :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: láta meta tölvu sem fór í gólfið. Er hjá TM.

Pósturaf AntiTrust » Fim 18. Júl 2013 00:19

Grunar sterklega að viðgerðarkostnaðurinn sé talsvert undir nývirði á svona vél, en líklega best að fara til Nördans og láta þá reikna viðgerðarkostnað og gefa út tryggingarskýrslu þar sem þeir eru umboðsaðilar fyrir Toshiba.