Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 11:20

er að spá í svona littla air compressor til að þrífa tölvuna :P hvar getur maður keypt það og kannski ábending á ákveðna vél frá einhverjum með reynslu af þessu?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf dori » Fös 05. Júl 2013 11:59

Spurning hvort þú getir fengið eithvað eins og er notað við að airbrusha þær eru yfirleitt frekar litlar. Svipað og þessi: http://poulsen.is/?item=214&v=item

Hægt að fá þá ódýrari t.d. á ebay. Ég hef samt ekki prufað að þrífa tölvur með loftpressu og veit ekki hvaða kröfur slík pressa þarf að uppfylla.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf Haflidi85 » Fös 05. Júl 2013 12:07

Þú veist þú getur keypt spray brúsa með þrýstilofti í næstu tölvuverslun, sem er ekki heimskulegt ef þú ert bara að fara að þrífa eina vel. Annars nota ég persónulega einhverja littla loftpressu sem afi gaf mér, en það er bara útaf ég á hana.



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 12:46

dori skrifaði:Spurning hvort þú getir fengið eithvað eins og er notað við að airbrusha þær eru yfirleitt frekar litlar. Svipað og þessi: http://poulsen.is/?item=214&v=item

Hægt að fá þá ódýrari t.d. á ebay. Ég hef samt ekki prufað að þrífa tölvur með loftpressu og veit ekki hvaða kröfur slík pressa þarf að uppfylla.

Sweet, ég bý nálægt skeifunni, ætla að tjékka á þessu



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 12:49

Haflidi85 skrifaði:Þú veist þú getur keypt spray brúsa með þrýstilofti í næstu tölvuverslun, sem er ekki heimskulegt ef þú ert bara að fara að þrífa eina vel. Annars nota ég persónulega einhverja littla loftpressu sem afi gaf mér, en það er bara útaf ég á hana.

jáaa sá svona brúsa en veit ekki hvað það dugar lengi



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf dori » Fös 05. Júl 2013 12:51

Ég hef líka séð einhverjar litlar loftpressur í Bauhaus/Byko/Húsasmiðjunni sem kostuðu rétt rúm 20 þúsund. En eins og ég segi þá þekki ég ekki hvaða kröfu þú myndir vilja gera til þessara tækja.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf Stutturdreki » Fös 05. Júl 2013 12:56

Airzooka (Air Bazooka) er málið. Á reyndar ekki svoleiðis sjálfur en langar mikið í, eitt skot inn í kassann og allt ryk fer út :megasmile
Síðast breytt af Stutturdreki á Fös 05. Júl 2013 12:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 12:56

engar sérstaktslega kröfur, bara lítinn og nógu öflugur :)



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 12:58

Stutturdreki skrifaði:Airzooka (Air Bazooka) er málið.) er málið. Á reyndar ekki svoleiðis sjálfur en langar mikið í, eitt skot inn í kassann og allt ryk fer út :megasmile

Hahaha vann á dekkjaverkstæði einu sinni, bazooka er aðeins of flottur tæki :P



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf rickyhien » Fös 05. Júl 2013 13:01

Veistu hvað air bazooka kostar? langar allt í einu í slíkt xD



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1671
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf Stutturdreki » Fös 05. Júl 2013 13:08

Eh.. 13$ hjá ThinkGeek (samkvæmt linknum sem ég póstaði). Hef ekki séð þetta hérna heima.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Pósturaf dori » Fös 05. Júl 2013 13:13

Það voru upplýsingar um hvernig þú býrð svona til sjálfur í facebook commentunum fyrir neðan.