Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
heiftrobert
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Maí 2013 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf heiftrobert » Mán 20. Maí 2013 16:39

Þannig er mál með vexti að fyrir stuttu fór Playstation 3 tölvan mín að eiga í vandamálum með að lesa diska. Ég las mig mikið til um þetta vandamál og komst að því að það þyrfti bara að þrífa linsuna sem ég gerði.

Ég opnaði tölvuna að diskadrifinu og þreyf lisnuna eins og mér var leiðbeint með alcahol rubber og eyrnapinna. Ég set saman tölvuna aftur og gat spilað. En aðeins einum degi síðar lendi ég í því vandamáli að þegar ég set diskinn í tölvuna tekur vélin ekki á móti disknum.

Það kemur ekkert hljóð og einfandlega gerist ekkert. Ef þið fattið ekki hvað ég á við þá er ég að tala um að þegar ég set diskinn í tölvuna tekur hún ekki á móti disknum.

Þetta lýsir sér síðan kannski örlítið betur hér í myndbandinu að neðan.

Hvert er vandamálið ?

http://www.youtube.com/watch?v=SHOfm2y8 ... e=youtu.be
Síðast breytt af heiftrobert á Mán 20. Maí 2013 16:59, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2379
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf svanur08 » Mán 20. Maí 2013 16:52

sleðinn ekki bara bilaður?


Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE


Höfundur
heiftrobert
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Maí 2013 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf heiftrobert » Mán 20. Maí 2013 16:58

Er einhvað sem ég get gert sjálfur til þess að laga þetta. Ef ekki hvert fer ég með tölvuna í viðgerð og hvað er hugsanlegur viðgerðar kostnaður á þessu ?
atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mán 20. Maí 2013 17:06

Opnaðu tölvuna og atuga tengingarnar a geisladrifinu, vastu að gera eh serstagt þegar þetta gerðist? Getur verið að eh hafi troðið disk i tolvuna meðan ekkert rafmagn var a henni?

Gangi þér vel :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
heiftrobert
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Maí 2013 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf heiftrobert » Mán 20. Maí 2013 17:22

atlifreyrcarhartt skrifaði:Opnaðu tölvuna og atuga tengingarnar a geisladrifinu, vastu að gera eh serstagt þegar þetta gerðist? Getur verið að eh hafi troðið disk i tolvuna meðan ekkert rafmagn var a henni?

Gangi þér vel :)


Það var ekki troðið neinum disk inní tölvuna. Það gæti verið að einhverjar tengingar hafi losnað en áður en ég fer í það að opna tölvuna aftur hvaða snúrur eru það sem koma geilsa drifinu við ?
atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Mán 20. Maí 2013 17:30

Þu att að sja það strax annars liggja þær undir því :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW


Höfundur
heiftrobert
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Maí 2013 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf heiftrobert » Mán 20. Maí 2013 17:46

atlifreyrcarhartt skrifaði:Þu att að sja það strax annars liggja þær undir því :)


Já alveg hárrétt hjá þér það var ein laus snúra takk fyrir hjálpina. Hinsvegar er ég kominn með alveg nýtt vandamál núna ](*,) Núna er eins og tölvan sér að reyna ýta einhverjum disk út, tekur ekki við disknum og gefur frá sér hljóð.
Höfundur
heiftrobert
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Maí 2013 16:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 Slim vandamál með diskadrif (myndband)

Pósturaf heiftrobert » Mán 20. Maí 2013 18:23

Nevermind þetta er komið í lag. Takk fyrir hjálpina.