Restart eftir ræsingu á tölvu

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Stingray80 » Mið 24. Okt 2012 17:55

Sælir vaktarar.

Nú standa málin þannig, að tölvan mín hefur verið að taka upp á því að þurfa ræsa sig 2svar þegar ég ætla að kveikja á henni, þ.a.e.s það kveiknar á henni og svo eftir nokkrar sekúndur restartar hún sér. og gefur ekki upp neina villumeldingu eða neitt, ræsir sig svo bara upp og ekkert mál. og ég bara hef ekki grænan hvar ég á að byrja í að "bilanagreina" búinn að formatta, það dugði skammt ef ekki neitt. öll hjálp vel þeginn.

MBK
stingray



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Nitruz » Mið 24. Okt 2012 18:11

Kanski eru bios stillingarnar við fyrsta boot ekki að gera sig og seinna skiptið fer biosinn í default.
Gæti verið timings eða voltinn á raminu. Varstu að yfirklukka eða að bæta við ram?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Nördaklessa » Mið 24. Okt 2012 18:12

kanski ath. hvort öll tengi við móðurborð/hdd nægilega tengd...?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Stingray80 » Mið 24. Okt 2012 18:15

neibbs, ekkert verið gert við tölvuna í nokkra mánuði nema það, að ég fór í 670GTX kort úr 560GTX korti, og skeði í rauninni ekkert fyrr enn nokkra mánuði eftir það. þannig ég á erfitt með að trúa að það sé tengt því



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Nitruz » Mið 24. Okt 2012 18:24

Stingray80 skrifaði:neibbs, ekkert verið gert við tölvuna í nokkra mánuði nema það, að ég fór í 670GTX kort úr 560GTX korti, og skeði í rauninni ekkert fyrr enn nokkra mánuði eftir það. þannig ég á erfitt með að trúa að það sé tengt því


Gætir útilokað biosinn með því að stilla á factory default og prófa það :)



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Stingray80 » Mið 24. Okt 2012 21:46

prófa það, skrýtið samt af því ég hef ekkert fiktað í biosnum.



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Stingray80 » Sun 28. Okt 2012 19:53

jæja, búin að restora default settings í Bios. skánar ekkert, þetta gerist ekki einu sinni við hverja ræsingu. bara stundum, þetta er orðið hreint og beint óþolandi. fór yfir allar tengingar í móðurborð og allt það helsta
sem mér datt í hug, ég bara trúi ekki öðru enn að þetta sé Hardware Issue, enn þá er bara spurning hvað það er.



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Nitruz » Sun 28. Okt 2012 20:09

keyrðu memtest



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Pandemic » Sun 28. Okt 2012 20:11

Jarðtengd innstunga hjá þér?



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 531
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Restart eftir ræsingu á tölvu

Pósturaf Stingray80 » Sun 28. Okt 2012 20:59

gæti þetta verið Asus Sabertooth Móðurborðið að klikka? fékk það á einhvað Klink, enn var fullvissaður um að Sata Tengin sem væru í notkun myndu ekki koma til með að fucka neinu upp hjá mér