NES - SNES


Höfundur
Hafliði Kúld
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

NES - SNES

Pósturaf Hafliði Kúld » Mán 25. Jún 2012 16:27

Ég er bara pæla ..

Ég var að reyna tengja Super Nintendo tölvuna mína við plamsa sjónvarpið mitt en málið er að ég týndi ac adapter snúrunni af tölvunni og notaði í staðinn ac adapter snúruna úr routernum en ég virðist ekki fá neina mynd og ég hef heyrt að maður geti einungis notað snes adapter eða þá 9volta adapter og router snúran er 12volt svo ég held að það sé ástæðan fyrir engri mynd !!

Hvar á íslandi er möguleiki á að finna svona snúru - Sónn kanski í skeifunni eða bara leita á netinu jafnvel hef samt ekkert fundið svona snúru þar og svo veit ég á ebay er hægt að panta svona en tengið er ekki eins og hérna er þá alveg hægt að láta venjulega kló á snúruna hérna heima ?

Svo langar mig líka að vita afþví ég er með frekar stórt plasma tv en það er alveg svona eitt cable tengi aftan á því og er það ekki nóg til að tengja venjulega nes - pal tölvu við ??



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: NES - SNES

Pósturaf dori » Mán 25. Jún 2012 20:45

Ef þig vantar 9v spennubreyti þá ættirðu að geta fengið svoleiðis í Íhlutum eða Miðbæjarradíó. Samt virkilega vond hugmynd að smella einhverjum spennubreyti sem gefur of háa spennu inná tæki. Það getur alveg grillað íhluti.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NES - SNES

Pósturaf methylman » Mán 25. Jún 2012 21:35

dori skrifaði:Ef þig vantar 9v spennubreyti þá ættirðu að geta fengið svoleiðis í Íhlutum eða Miðbæjarradíó. Samt virkilega vond hugmynd að smella einhverjum spennubreyti sem gefur of háa spennu inná tæki. Það getur alveg grillað íhluti.



Getur ekki bara heldur grillar á endanum og oft er endinn ekki langt undan Hvaða 9V og Amper vantar þig ?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: NES - SNES

Pósturaf Klaufi » Þri 26. Jún 2012 00:54

methylman skrifaði:
dori skrifaði:Ef þig vantar 9v spennubreyti þá ættirðu að geta fengið svoleiðis í Íhlutum eða Miðbæjarradíó. Samt virkilega vond hugmynd að smella einhverjum spennubreyti sem gefur of háa spennu inná tæki. Það getur alveg grillað íhluti.



Getur ekki bara heldur grillar á endanum og oft er endinn ekki langt undan Hvaða 9V og Amper vantar þig ?


Eitthvað rámar mig í að 950mA sé lágmarkið..


Mynd

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Re: NES - SNES

Pósturaf oliuntitled » Mið 05. Sep 2012 16:37

Ég er með fína lausn handa þér ... getur verslað original varahluti og alla adapters hjá www.nintendorepairshop.com ... ég verslaði hjá þeim 72pin connector í NES hjá mér ásamt orginal fjarstýringu og eitthvað fleira.
Sanngjörn verð ... þetta kemur frá USA þannig að delivery time gæti verið í lengri kantinum en þú ert að fá solid vörur hjá þeim.

Passaðu þig bara á því að leikirnir sem þeir eru að selja eru nánast eingöngu NTSC þannig að það er lítið hægt að versla af þeim.