Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!


Höfundur
monux93
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 23:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!

Pósturaf monux93 » Mán 12. Mar 2012 04:49

Er með Toshiba fartölvu hun er að verða tveggja ára minni mig alveg góð tölva og allt það ekkert bunað bila fyrr en nuna er hún alltaf að slökkva á sér og er byrjuð að hitna meira en áður. Alltaf þegar hún slekkur á sér heyrist svona tikk hljóð, svo virkar ekki að kveikja á henni i pinu stund en svo virkar það getiði sagt mer hvað er vandamálið er þetta harðidiskurinn eða eitthvað í þá áttina?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu væri vel þegið ef þið munduð hjalpa!

Pósturaf worghal » Mán 12. Mar 2012 04:55

ætli hún sé ekki bara full af ryki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow