Fartölva dauð

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Fartölva dauð

Pósturaf Akumo » Fim 16. Feb 2012 23:11

Heyrðu ég er með eina fartölvu sem bara alveg dó eftir að ég slökkti á henni og tók úr sambandi, hefur ekki viljað fara í gang síðan.

Fæ ekkert að gerast, engin ljós ekkert píp og engin hljóð við að reyna starta henni og ég er búin að reyna annað hleðslutæki svo það er ekki ónýtt og líka að taka batterýið úr í 10min og prufa aftur, gerist ekkert.

Þetta er Dell XPS 1530

Hvað gæti verið að?

Edit: Batterýið er búið að vera dautt í yfir ár, að verða 4ára sjálf tölvan.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf einarhr » Fim 16. Feb 2012 23:30

Ertu búin að prófa að hreifa aðeins straumtengið á fartölvunni og sjá hvort ljós blikki? Mjög algeng bilun að lóðningar losni á móðurborði. Ef þú færð ljós þá er bara að láta fagmann lóða þetta fyrir þig, kostar á milli 10 og 20 þús.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 16. Feb 2012 23:40

Gerðist það sama hjá minni fyrrverandi og þá var móðurborðið bara dautt :thumbsd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Akumo » Lau 18. Feb 2012 18:38

einarhr skrifaði:Ertu búin að prófa að hreifa aðeins straumtengið á fartölvunni og sjá hvort ljós blikki? Mjög algeng bilun að lóðningar losni á móðurborði. Ef þú færð ljós þá er bara að láta fagmann lóða þetta fyrir þig, kostar á milli 10 og 20 þús.


Jebb, fæ ekkert að gerast :/



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf lollipop0 » Lau 18. Feb 2012 19:10

er ekki vegna galla í skjárkortið Nvidia 8400gs?


Surface Book Pro 8 i5-16GB-256SSD, Signature Keyboard, Slim Pen 2 | MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk |

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Klaufi » Sun 19. Feb 2012 01:43

lollipop0 skrifaði:er ekki vegna galla í skjárkortið Nvidia 8400gs?


Lenti í þessu með M1330 vél(m.8400Gs), merkilegt nokk, kom henni í gang með nýju kælikremi og uppsetningu á eldri driverum.

En samt, alveg dauð vél er ekki alltaf uppskrift af biluðu skjákorti eins og það var hjá mér.

*Edit*
Minnir samt að 15" vélin hafi komið með stærra korti.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Akumo » Sun 19. Feb 2012 01:56

1530 kom með 8500gt korti :P svo það er ekki vandamálið held ég.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 04:31

Akumo skrifaði:1530 kom með 8500gt korti :P svo það er ekki vandamálið held ég.


líklega dautt móðurborð :dissed ertu búin að opna vélina?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Akumo » Sun 19. Feb 2012 04:32

einarhr skrifaði:
Akumo skrifaði:1530 kom með 8500gt korti :P svo það er ekki vandamálið held ég.


líklega dautt móðurborð :dissed ertu búin að opna vélina?


Jebb.. veit ekki hverju ég á að vera leita að :p



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 04:46

Akumo skrifaði:
einarhr skrifaði:
Akumo skrifaði:1530 kom með 8500gt korti :P svo það er ekki vandamálið held ég.


líklega dautt móðurborð :dissed ertu búin að opna vélina?


Jebb.. veit ekki hverju ég á að vera leita að :p


td hvort þú sérð eitthvað sem er brunnið eða lóðningar sem er farið að sjá á. Gætir jafnvel ath hvort það sé brunalykt af borðinu. Mæli með að þú skoðir vel lóðningar við staumtengi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Gislinn » Sun 19. Feb 2012 09:52

Á öllum dell tölvum er hægt að halda inni Fn og power takkanum á sama tíma til að fá bilanagreiningu á tölvunni, hún kemur fram sem blikk kóði á num, scr og caps lock tökkunum. Móðurborðið er fucked ef num lock blikkar en hinir tveir loga stöðugt ef ég man rétt.


common sense is not so common.

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 13:06

Gislinn skrifaði:Á öllum dell tölvum er hægt að halda inni Fn og power takkanum á sama tíma til að fá bilanagreiningu á tölvunni, hún kemur fram sem blikk kóði á num, scr og caps lock tökkunum. Móðurborðið er fucked ef num lock blikkar en hinir tveir loga stöðugt ef ég man rétt.


Hann fær engin ljós á tölvuna!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf bulldog » Sun 19. Feb 2012 13:06

Blessuð sé minning tölvunnar amen.



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1985
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf einarhr » Sun 19. Feb 2012 13:23

bulldog skrifaði:Blessuð sé minning tölvunnar amen.

Blóm og Kransar afþakkaðir


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf Sera » Mið 18. Apr 2012 17:31

Eitt alveg ferlega einfalt trix og virkar glettilega oft á fartölvur.

Taktu strauminn úr sambandi, taktu rafhlöðuna úr tölvunni, haltu niðri ræsihnappnum og teldu upp á 10. Settu bara straumsnúruna í samband og ræstu upp.
Við þessa aðgerð þá afhleðurðu öllu rafmagni af móðurborðinu og tölvan ræsir á ný.........nema auðvitað að móðurborðið sé ónýtt.
Var að vinna á verkstæði og þetta virkaði mjög oft þegar engin sýnileg ástæða var fyrir að tölvan ræsti ekki upp, þegar þær voru alveg dauðar og eins og enginn straumur kæmi inn á þær.


*B.I.N. = Bilun í notanda*


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva dauð

Pósturaf playman » Mið 18. Apr 2012 18:13

Bara svona til að bæta við, þar sem að ég hef lent í því.
#1 prófaðu eins og einn hérna nefndi, taka hana úr sambandi og battery úr og halda power takkanum í 10-30 sec.
#2 prófaðu að taka vinnsluminninn úr og sjá hvað gerist.
#3 prófaðu að taka takkaborðið úr sambandi.


þetta þrent sem ég nefndi hef ég prufað og það hefur virkað.
Prufaðu bara einn hlut í einu, ekki rífa hana alla í sundur strax.

Einnig hef ég lent í því að power takkinn sjálfur hefur færst örlítið til þannig að hann
hittir ekki alveg á takkan undir honum, reyndu að komast undir power takkann
og kveikja á henni þannig.

Ef ekkert af þessu virkar, þá væri næst best að skoða allar snúrur inní henni, það er litill möguleiki
en samt möguleiki á að einhver snúran hafi aðeins losnað þannig að það náist ekkert samband.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9