Ég er búinn að áhveða að selja skrímslið mitt þar sem ég er hættur að spila tölvuleiki og nota hana eingöngu í að horfa á youtube og þætti xD
Til Sölu
Kassi: Fractal Design Meshify 2
Mobo: MSI X670E MAG Tomahawk WiFi
Cpu: AMD 9800x3d (Kóngurinn á markaðunum)
Gpu: GeForce RTX™ 4090 SUPRIM LIQUID X 24G ( https://www.msi.com/Graphics-Card/GeFor ... QUID-X-24G )
Ram: G.Skill Flare X5 Series 32GB (2x16gb)
Aflgjafi: be quiet 1000w eða 1200w verð bara að viðurkenna að ég man ekki hvort það var

Geymsla: Samsung nvme 980pro 2tb
Tölvan er með uppsett windows 11 pro, og verður formöttuð fyrir afhendingu
Verð:600Þ Edit: fer á 500k ef hún er tekinn fyrir mánaðarmót

S:860-7506 best að hringja eða senda sms, ég er ekki mikið inná vaktinni
Mbk.
Rúnar