Síða 1 af 1
[TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Þri 13. Maí 2025 22:54
af mercury
Er með líklega 4ish ára Dream Maschine pro sem og ac pro access punkt til sölu. Hefur mallað hjá mér án vandræða frá fyrsta degi. Ástæða sölu er endurnýjun á búnaði.
Verð: Tilboð.
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Mið 14. Maí 2025 00:28
af CendenZ
Stel þessum þræði feitast útaf forvitni
Í hvað á að uppfæra ?
Topp búnaður þannig hann selst asap
Var að setja upp udm pro núna í janúar á öðrum vinnustað og nýja interfaceið er frábært fyrir homeuser
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Mið 14. Maí 2025 06:41
af mercury
CendenZ skrifaði:Stel þessum þræði feitast útaf forvitni
Í hvað á að uppfæra ?
Topp búnaður þannig hann selst asap
Var að setja upp udm pro núna í janúar á öðrum vinnustað og nýja interfaceið er frábært fyrir homeuser
Talaði aldrei um uppfærslu

En ég fór í
https://ofar.is/netlausnir/netbeinar--r ... sfp+-39634https://ofar.is/netlausnir/thradlausir- ... nkur-35590Stór ástæða fyrir breytingunum var plássleysi þar sem ég var með dmp á skrifborðinu.
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Fim 15. Maí 2025 09:27
af mercury
upp
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Fös 16. Maí 2025 11:31
af mercury
Upp
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Fim 29. Maí 2025 18:56
af mercury
Upp þetta fer á flottu verði um helgina.
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Fim 05. Jún 2025 11:21
af asimov
Sendu á mig verðhugmynd fyrir Dream Machine.
Re: [TS] Unifi dream maschine pro og ac pro ap
Sent: Fim 05. Jún 2025 11:29
af mercury
verðhugmynd er 50k en er ekki alveg fastur á því. ap fer með fyrir klink.