Síða 1 af 1
ÓE Skjákorti undir 90Þús
Sent: Sun 02. Mar 2025 00:21
af MoonMamba
Óska eftir skjákorti á undir 90.000kr
Má ekki hafa verið notað í mining og helst Nvidia kort.
Re: ÓE Skjákorti undir 90Þús
Sent: Fim 13. Mar 2025 15:58
af MoonMamba
Enginn að losa sig við skjákort?
9070 amd kortin komin í sölu
Re: ÓE Skjákorti undir 90Þús
Sent: Þri 18. Mar 2025 09:48
af Drilli
Ég get selt: Minor used EVGA 3070 á 45.000 kr
Verified and refurbished by EBAY Used Zotac 3070Ti 55.000 kr
Brand New Unused, box opened EVGA 3070 á 55.000 kr.
Re: ÓE Skjákorti undir 90Þús
Sent: Þri 18. Mar 2025 13:43
af castino
6900xt er geggjað kort, hef alltaf átt Nvidia en þetta er að keyra leiki eins og Elden Ring Í 4k hnökralaust. Fæst á 65k