Flipper Zero + wifi + fleiri aukahlutir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
H3Lgi
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 30. Des 2020 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flipper Zero + wifi + fleiri aukahlutir

Pósturaf H3Lgi » Mán 30. Sep 2024 20:07

Er með nýlegan Flipper Zero til sölu.

Aukahlutir sem fylgja:

Flipper Zero Wifi Devboard
Silikon hulstur
Flipper Zero Skjávörn
SD kort
Ultimate Magic Card
MIFARE Classic® Compatible 1K UID Modifiable Coin Tag

Mynd

Nánari upplýsingar um Flipper Zero: https://flipperzero.one/

Verð 60 þús