Síða 1 af 1

Nýlega samsett PC

Sent: Þri 28. Maí 2024 22:36
af Skattstjorinn
Móðurborð: TUF GAMING B650-PLUS WIFI (AM5)

Örgjörvi: AMD Ryzen 7 7800X3D

Skjákort: GeForce RTX 4070ti (ProArt)

Harður Diskur: Samsung SSD 980 PRO 1TB

Ég fór með non LED setup þannig það eru engin ljós í tölvunni svo hún beri ekki of mikið á sér en það er gler á turnkassanum fyrir þá sem vilja uppfæra í ljósa show.

Alienware 240hz 1ms 24”

350.000 fyrir pakkann, get látið lyklaborð og mús fylgja frá Razor, ef þetta er hár verðmiði þá afsaka ég það ég kann mig ekki í þessum markaði en á sama tíma er ég að losa mig við þetta með miklum trega

Re: Nýlega samsett PC

Sent: Þri 28. Maí 2024 22:43
af appel
Vá, flottur turn, elska framhliðina, classic, elegant but clean.