Síða 1 af 1

SELT. TS 1080TI FE

Sent: Fös 03. Maí 2024 09:34
af Gormur11
Góðan daginn,

Er með 1080TI FE kort til sölu sem ég var að taka úr tölvukassa vegna uppfærslu.

Kortið er í toppstandi þó það sé farið að eldast og hefur staðið sig með eindæmum vel. Aldrei neitt overclock eða slíkt.

Verðhugmynd er 30 þúsund.