Síða 1 af 1

[FARIÐ] 2x8GB DDR4 minni 3600MHz

Sent: Fim 07. Mar 2024 10:40
af GunZi
Sælir vaktarar :megasmile , ég þurfti nauðsynlega að uppfæra í 32GB minni og þar sem 2x8GB er mjög ódýrt í dag þá langar mig að bjóða þetta frítt, gefið að það er sótt í Reykjanesbæ.

https://www.gskill.com/product/165/169/1536046032/F4-3600C19D-16GSXWB

Mynd fylgir með í viðhengi. Það er smá ryk á því þ.s. ég setti það í 32GB umbúðirnar um leið og ég tók það úr tölvunni. Minnið er nokkra ára gamalt en ekkert að því!

Re: [FARIÐ] 2x8GB DDR4 minni 3600MHz

Sent: Fim 07. Mar 2024 10:56
af GunZi
Minnið er farið