4090 strix skjákort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Furryduck977
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Nóv 2023 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

4090 strix skjákort

Pósturaf Furryduck977 » Fim 22. Feb 2024 10:20

Er að selja 4090 strix skjákort sem er ósnert og hefur ekki einu sinni verið opnað. Fékk það í gjöf enn ákvað að ég þyrfti frekar peninginn og myndi nýta hann betur.

Verðhugmynd: 300k
Síðast breytt af Furryduck977 á Mán 26. Feb 2024 21:24, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 679
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 191
Staða: Ótengdur

Re: 4090 strix skjákort

Pósturaf TheAdder » Fim 22. Feb 2024 10:26

Það hjálpar kannski að setja þetta inn á Markaðinn en ekki undir Tækinlega umræðu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4090 strix skjákort

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Feb 2024 10:27

Þessi þráður á að fara á Markaðinn ekki tæknilega umræðu. Ég færi hann fyrir þig.
P.s. Þú ert ansi nákvæmur á verðhugmyndinni. :lol:




Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 281
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: 4090 strix skjákort

Pósturaf Trihard » Fim 22. Feb 2024 12:01

Hvaða olíubarónar gefa fólki bara 4090 strix kort?




Höfundur
Furryduck977
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 13. Nóv 2023 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4090 strix skjákort

Pósturaf Furryduck977 » Mán 26. Feb 2024 21:24

re