[SELD]Vantar verðmat á Tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

[SELD]Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf worghal » Lau 10. Feb 2024 13:23

Sælt veri fólkið.
Félagi minn flutti erlendis og lét mig hafa tölvuna hans ásamt tveimur skjám og vill að ég komi þessuu í verð.
Þar sem ég á ekki þessa vél þá færi hún ekki í partasölu en skjáir gætu selst sér.

Skjáirnir eru tveir Acer Nitro VG270bmiix
27" 1080p 75hz
https://www.displayspecifications.com/en/model/1e0612f8

og tölvan er pre-build frá þýskalandi í kassa með hertu gleri að framan og til hliðar með addressable rgh viftum og led strip og með eftirfarandi specca.
PSU er Bequiet 600w, CPU kælingin er Xilence XC054 og kassinn er Kolink Observatory Black
https://kolink.eu/Home/case-1/midi-towe ... ack-1.html
diskurinn er líka eitthvað sem ég hennti í hana til að fá upp windows og sjá hvað er í vélinni, get látið hann fylgja með en vinur minn tók diskana sína með sér.
Viðhengi
speccs.PNG
speccs.PNG (41.6 KiB) Skoðað 431 sinnum
Síðast breytt af worghal á Lau 10. Feb 2024 19:39, breytt samtals 3 sinnum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7071
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1008
Staða: Ótengdur

Re: Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf rapport » Lau 10. Feb 2024 13:55

Þetta er svo erfitt setup, það er einhvernvegin ekkert sem heillar mann í innvolsinu og ég fæ bara "vesen" vibe frá þessu.

Þessir litlu diskar eru eiginlega bara kostnaður og vesen að þurfa að taka úr og finna eitthvað annað í staðinn.

16Gb minni... strax önnur fjárfesting sem þyrfti að fara í og þá mundi maður vilja hafa kubbana eins = þessi færi í ruslið.

1080p skjáir...

Að fá mynd af kassanum og tegund PSU mundi pottþétt gera mikið fyrir mig, til að sjá hvort þetta réði við betra skjákort í stærð og rafmagni.

Hvernig ég gæti notað kassann o.s.frv.

Ég er kannski mjög nískur en hugsaði 30þ. svona og 40þ. ef kassinn +pcu og allt er topp nice




gunni91
Vaktari
Póstar: 2603
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf gunni91 » Lau 10. Feb 2024 15:13

ég væri með kláran 60 kall on the spot með núverandi upplýsingar ( ef þetta er í glerkasa!) - en er sammála rapport að mörgu leyti.

- Hvernig PSU er í henni? Týpa og stærð?
- Hvernig örgjörvakæling? Er þetta stock?
- Hvernig 2070 super er þetta, er þetta single fan kort?
- Hvernig kassi?
Síðast breytt af gunni91 á Lau 10. Feb 2024 15:16, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7071
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1008
Staða: Ótengdur

Re: Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf rapport » Lau 10. Feb 2024 15:16

gunni91 skrifaði:frekar harsh að bjóða 40 kall, ég væri með kláran 60 kall on the spot með þessar upplýsingar en sammála rapport að mörgu leyti.

- Hvernig PSU er í henni? Týpa og stærð?
- Hvernig örgjörvakæling? Er þetta stock?
- Hvernig 2070 super er þetta, er þetta single fan kort?


Sorry með mig, ég er nískupúki en verðlegg líka mitt stöff almennt ódýrt (held ég)...




gunni91
Vaktari
Póstar: 2603
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 193
Staða: Ótengdur

Re: Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf gunni91 » Lau 10. Feb 2024 15:17

rapport skrifaði:
gunni91 skrifaði:frekar harsh að bjóða 40 kall, ég væri með kláran 60 kall on the spot með þessar upplýsingar en sammála rapport að mörgu leyti.

- Hvernig PSU er í henni? Týpa og stærð?
- Hvernig örgjörvakæling? Er þetta stock?
- Hvernig 2070 super er þetta, er þetta single fan kort?


Sorry með mig, ég er nískupúki en verðlegg líka mitt stöff almennt ódýrt (held ég)...


Nei nei, ég sé bara potential að breyta og pimpa.

Ef þetta er í lokuðum kassa, single fan 2070 super með no name 500W psu og stock cooler.. þá er þetta ansi óspennandi kram :megasmile

EDIT: þetta er með glerhlið á hlið og að framan, en væri gott að fá mynd af þessu öllu saman :D
Síðast breytt af gunni91 á Lau 10. Feb 2024 15:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar verðmat á Tölvu

Pósturaf worghal » Lau 10. Feb 2024 17:25

gunni91 skrifaði:
rapport skrifaði:
gunni91 skrifaði:frekar harsh að bjóða 40 kall, ég væri með kláran 60 kall on the spot með þessar upplýsingar en sammála rapport að mörgu leyti.

- Hvernig PSU er í henni? Týpa og stærð?
- Hvernig örgjörvakæling? Er þetta stock?
- Hvernig 2070 super er þetta, er þetta single fan kort?


Sorry með mig, ég er nískupúki en verðlegg líka mitt stöff almennt ódýrt (held ég)...


Nei nei, ég sé bara potential að breyta og pimpa.

Ef þetta er í lokuðum kassa, single fan 2070 super með no name 500W psu og stock cooler.. þá er þetta ansi óspennandi kram :megasmile

EDIT: þetta er með glerhlið á hlið og að framan, en væri gott að fá mynd af þessu öllu saman :D

Þetta virðist vera refrence single blower skjákort, PSU er Bequiet 600w, kælingin er Xilence XC054 og kassinn er Kolink Observatory


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow