Síða 1 af 1

[TS] Ducky Legend lyklaborð

Sent: Mán 05. Feb 2024 17:13
af Alfur
Til sölu frekar sjaldgæft og hörkusterkt lyklaborð. Gert úr pure áli. Virkilega gott production quality. Cherry MX Red switchar.

Verð hugmynd:15.000kr

Hér er review: https://linustechtips.com/topic/318250-ducky-legend-review-long-with-plenty-of-large-pictures/

Kemur með kassanum, íslenskum takkaborði og auka setti af USA tökkum.

Mynd

Re: [TS] Ducky Legend lyklaborð

Sent: Mið 07. Feb 2024 13:22
af Alfur
Upp tilboð komið uoo á 14k

Re: [TS] Ducky Legend lyklaborð

Sent: Fös 09. Feb 2024 15:16
af Alfur
upp

Re: [TS] Ducky Legend lyklaborð

Sent: Mið 14. Feb 2024 13:25
af tommimb
hvað er það gamalt ?

Re: [TS] Ducky Legend lyklaborð

Sent: Mán 19. Feb 2024 23:51
af Alfur
tommimb skrifaði:hvað er það gamalt ?


2020. En í topp standi. Fer á 15k, ennþá til.