Síða 1 af 1

Tölvuskjár Acer Predator Z321Q 1080p 144hz

Sent: Mán 05. Feb 2024 07:00
af karjhaf
Góðan daginn.

Er með þennan fína skjá til sölu.

Tegund: Acer Predator Z321Q.
Skjástærð: 31.5".
Upplausn: 1080p (1920x1080).
Endurnýjunartíðni: 144hz.
Panell: VA.

Sjá nánar hér:
https://www.displayspecifications.com/en/model/53fb1104

Verðhugmynd 25k eða tilboð.

Bestu kveðjur,
Karl s: 764-0732