Keypt 2022 og mjög vel hugsuð um. Rafhlaða var alltaf takmörkuð við 60%
Specs:
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 5800H 3,2GHz
Vinnsluminni: 16GB
Geymsla: 1 TB SSD
Skjákort: RTX3080 16GB VRAM (165W)
Skjár: 16,0" WQXGA IPS 165hz
Þessi fartölvu standur getur fylgt með https://www.amazon.de/-/en/dp/B01HHYQBB8
Kemur með kassa og allt innifalið.
Verð: SELD
[SELD] Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W [SELD]
[SELD] Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W [SELD]
Síðast breytt af hash á Fim 08. Feb 2024 12:53, breytt samtals 9 sinnum.
-
- Gúrú
- Póstar: 537
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 62
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
Gardens skrifaði:Sama? viewtopic.php?f=11&t=95581
Sama lýsing & myndir, ásamt serial number, þannig þetta er klárlega sama tölvan
Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
Harold And Kumar skrifaði:Gardens skrifaði:Sama? viewtopic.php?f=11&t=95581
Sama lýsing & myndir, ásamt serial number, þannig þetta er klárlega sama tölvan
Já, sama tölva. Geggjuð tölva en þarf að selja vegna breyttra aðstaða.
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
hash skrifaði:Harold And Kumar skrifaði:Gardens skrifaði:Sama? viewtopic.php?f=11&t=95581
Sama lýsing & myndir, ásamt serial number, þannig þetta er klárlega sama tölvan
Já, sama tölva. Geggjuð tölva en þarf að selja vegna breyttra aðstaða.
Keyptirðu þessa tölvu af Xmatic? Eða ertu sá sami að reyna að selja hana aftur?
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
Keyptirðu þessa tölvu af Xmatic? Eða ertu sá sami að reyna að selja hana aftur?
Keypt af Xmatic
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
moltium skrifaði:Skoðar þú einhver skipti?
já, mögulega. hvað hefuru í huga? endilega sendu mér pm
-
- Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
Viltu skipti á Sony FDR-AX700 4k videocam með RODE shotgun mic og 2x 256gb samsung pro SD kortum?
og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í.
viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688
og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í.
viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
Kópacabana skrifaði:Viltu skipti á Sony FDR-AX700 4k videocam með RODE shotgun mic og 2x 256gb samsung pro SD kortum?
og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í.
viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688
Nei, þakka samt boðið. Fartölvan er líklegast seld, er samt mikið að lenda í því að þegar ég samþykki boð þá hætta menn að svara
-
- Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W
hash skrifaði:Kópacabana skrifaði:Viltu skipti á Sony FDR-AX700 4k videocam með RODE shotgun mic og 2x 256gb samsung pro SD kortum?
og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í.
viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688
Nei, þakka samt boðið. Fartölvan er líklegast seld, er samt mikið að lenda í því að þegar ég samþykki boð þá hætta menn að svara
Kannast því miður alltof vel við það. Gangi þér vel !
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.