[SELT] ASUS Strix 1060 6GB skjákort með smá galla - 5000kr

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

[SELT] ASUS Strix 1060 6GB skjákort með smá galla - 5000kr

Pósturaf Hausinn » Mið 10. Jan 2024 11:50

Daginn. Ég er með til sölu 1060 6GB skjákort. Það var nýlega tekið úr tölvu þar sem það virkaði fínt. En það er ein furðuleg hegðun; það heyrist endur um og sinnum "smellir" úr kortinu. Hef tek eftir því að það gerist mest þegar ekki er verið að keyra neitt og hættir vanalega þegar keyrt eru leikir á því. Spurning hvort það sé mögulega eitthvað í einni viftunni, en allar þrjár viftur snúast eðlilega.

Þrátt fyrir að kortið virkar get ég ekki selt það sem "í lagi" þ.s. ég veit ekki hvað veldur þessu. Mögulega er nóg að skipta út viftunum.

Set kortið á 5000kr

Hafið samband í PM eða í 852-0120
Viðhengi
20240110_114250.jpg
20240110_114250.jpg (673.2 KiB) Skoðað 225 sinnum
20240110_114300.jpg
20240110_114300.jpg (577.1 KiB) Skoðað 225 sinnum
Síðast breytt af Hausinn á Fim 11. Jan 2024 14:48, breytt samtals 2 sinnum.