[KOMIÐ] [ÓE] 4070ti eða 4080

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
DanniSosa
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 29. Mar 2022 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] [ÓE] 4070ti eða 4080

Pósturaf DanniSosa » Fim 30. Nóv 2023 10:18

Er að óska eftir 4070ti eða 4080. Er með tölvu sem eg væri til í að skipta fyrir 4070ti eða 4080 með eitthvern pening ofaná því lika. tölvan er með:

CPU: i9-9900k
GPU: 2070 Super Ventus OC
RAM: 32gb 3200mhz
MOBO: MSI Z390-A Pro
Case: Cooler MasterBox NR600
Case Fans: Corsair LL120 x3 Dual Light Loop Fans
CPU Cooling: Corsair H100i RGB Pro XT
SSD: 250gb ADATA
HDD: 2TB Seagate
PSU: InWin A65 650W

Það fylgir betra SSD, Adata Legend 840 1TB M.2, sem ég hef ekki nennt að láta í.

Er ekki með tölvuna í sambandi akkúrat núna en get sent myndir á þá sem hafa áhuga
Síðast breytt af DanniSosa á Fim 30. Nóv 2023 14:28, breytt samtals 2 sinnum.