Daginn,
Er með til sölu skemmtilegt sett af íhlutum.
Intel 7700K delidded og liquid metal. Keyptur af Silicon Lottery, þegar það var og hét. Certified 5.2Ghz, man ekki alveg á hvað voltage en keyrir einstaklega kaldur. Ég var vanalega með hann undirvoltaðan og á 4,6Ghz.
Asus Maximus IX Hero Z270 https://rog.asus.com/motherboards/rog-maximus/rog-maximus-ix-hero-model/
Corsair Dominator Platinum DDR4 3000Mhz 15-17-17-35
Kassinn af móðurborðinu fylgir ásamt IO shield.
Einnig getur fylgt með monoblock frá EK til að kæla CPU + VRM á móðurborði fyrir áhugasama.



Áhugasamir endilega hafa samband.