[TS] Thrustmaster T80 Stýri Ferrari 488 GTB Edition
Sent: Lau 09. Sep 2023 00:02
Thrustmaster T80 stýri Til sölu verð hugmynd er 17.000 kall (ekki heilagt verð komið með eitthvað raunhæft boð)
Lítið sem ekkert notað keypt í lok apríl á þessu ári keyptum 1 árs tryggingu á stýrið það er þá tryggt til 29. aril 2024
endinlega hafið samband hér í skilaboðum ef það er áhugi eða í síma 840 6836 ef það hentar bertur. er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu og nenni ekki að vera senda þetta eitthvert úta land. get skuttlast með stýrið innan höfuðborgarsvæðis ef það eru 100% líkur á kaupum. penign, millifærsla eða crypto bara hvað hentar þér

Smá details um stýri
- Gírskipting í stýri
- 11 takkar
- D-pad stýring
- Auto centering
- Festing
- Gert eftir Ferrari 488 GTB stýri
- Virkar með PC, PlayStation 5, PlayStation 4 og PlayStation 3
Myndir af tækinu