Síða 1 af 1

Verðmat á 2017 27" full upgraded imac

Sent: Fim 20. Júl 2023 18:20
af Maggibmovie
Sælir piltar og stúlkur.

Ég er með einn imac 27" 5k hérna sem er búið að uppfæra í hæsta specc mögulegt fyrir þessa árgerð.
hún var keypt sem i5 (með stærra skjákortinu) en uppfærð í i7 og svo sett hraðara minni og nvme og ssd diskar

hvað er raunhæft að selja þessa vél á. þetta er þvílíkur vinnuhestur í ljósmynda og videovinnslu (miðað við aldur)

hér eru skjáskot
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Verðmat á 2017 27" full upgraded imac

Sent: Fim 20. Júl 2023 18:35
af CendenZ
Ég myndi giska á 100-120 kall, en erfitt að selja hana þannig séð.
Ég myndi henda inn auglýsingu á facebook á ljósmyndavörur til sölu, það er crowdið sem kaupir þessa vél og gætir jafnvel fengið meira :lol:

Re: Verðmat á 2017 27" full upgraded imac

Sent: Fim 20. Júl 2023 19:01
af ColdIce
Ég skal taka hana á 100 :8)

Re: Verðmat á 2017 27" full upgraded imac

Sent: Fim 20. Júl 2023 21:40
af Maggibmovie
Ætla að sjá hvað ég gæti fengið í skiptum fyrir hana kanski. Ætla að byrja á að setja á hana 150 í skiptum á einhverju sniðugu, til að reyna að takmarka aðeins kostnaðinn sem liggur bara í uppfærslunni. Uppfærslan var nú bara 100þ :face