Síða 1 af 1

Óska eftir FB DIMM DDR2 vinnsluminnum

Sent: Þri 18. Júl 2023 23:40
af BladeIT
Smá vonarljós eftir að hafa gramsað á ótrúlegustu stöðum í dag og í gær, þ.m.t. í Hringrás sem tekur við öllum hlutum frá Sorpu.....

Ég er með Blade 2950 server (ég veit old, vinn í því að uppfæra) en strákurinn minn ákvað að fara að skoða vinnsluminninn á borðinu hjá mér meðan ég skrapp frá og öll samstæðan er ónýt.

Lumar einhver á DDR2 FB DIMM vinnsluminnum sem gætu verið í eldri gerðum af Dell Poweredge, ProLiants vélum? má vera 1Gb, 2GB, eða 4GB og verða að vera pör lágmarkt 2 stk. 8GB virkar ekki í Gen 2, (sem ég er með).

Re: Óska eftir FB DIMM DDR2 vinnsluminnum

Sent: Fim 20. Júl 2023 13:38
af litli_b
Ég er frekar viss um að ég hef tvö 1gb model. Get ekki gáð einmitt núna en mun vera í bandi

Re: Óska eftir FB DIMM DDR2 vinnsluminnum

Sent: Fim 20. Júl 2023 14:58
af litli_b
Helduru að 2x 2gb ddr2 dimm ram stikki úr optiplex 360 tölvu munu virka? 95% viss um að þau virka og fara á lítið