Síða 1 af 1

[SELT] 21U zpas network skápur

Sent: Mán 17. Júl 2023 20:22
af worghal
Sælir.
Er hérna með 21U (94x60x60cm) network skáp frá zpas.
Ætlaði að nota hann í verkefni hérna heima en hann er aðeins of stór fyrir plássið sem hann átti að fara í.

Hann er með læsingar að framan og á hliðum en opið bak með mounted fjöltengi. Er með 2 lykla.
Það er einnig rack hilla í honum

Set á hann 20þ

20230716_161003.jpg
20230716_161003.jpg (2.67 MiB) Skoðað 3081 sinnum

20230716_161012.jpg
20230716_161012.jpg (2.42 MiB) Skoðað 3081 sinnum

Re: [TS] 21U zpas network skápur

Sent: Fim 20. Júl 2023 13:17
af worghal
upp

Re: [TS] 21U zpas network skápur

Sent: Sun 23. Júl 2023 14:50
af worghal
upp