Síða 1 af 1

[TS] Supermicro X9DBL-i m/ dual xeon

Sent: Sun 25. Jún 2023 15:07
af Dropi
Það eru tveir xeon örgjörvar í móðurborðinu, ég man ekki hvaða gerð en nokkuð viss að þeir séu v2. Ekkert minni í móðurborðinu, en það tekur DDR3 ECC, var með 96GB í því.
Virkar, ekki mikið notað, fer á lítið vil bara losna við þetta :)

https://www.shi.com/Products/ProductDet ... y=26300659
https://www.cpu-list.com/lga-1356-cpu-list/eng/

Er líka með Xiaomi Mi Box S 4k (1st gen). SELT
https://www.mi.com/global/product/mi-box-s/
Kostar 13.990kr í Nova https://www.nova.is/barinn/vara/mi-box-s-4k

Mynd
Mynd
Mynd

Mynd
Mynd

Re: [TS] Supermicro X9DBL-i m/ dual xeon

Sent: Fim 29. Jún 2023 09:08
af Daz
5000 fyrir super micro settið?

Re: [TS] Supermicro X9DBL-i m/ dual xeon

Sent: Lau 01. Júl 2023 10:36
af Dropi
Daz skrifaði:5000 fyrir super micro settið?

Fyrirgefðu sá ekki svarið fyrr en núna. 5000 samþykkt.