Síða 1 af 1

Leikjaturn til sölu

Sent: Mán 12. Jún 2023 22:09
af wilson2323
354011333_220275610829245_1553261634590248022_n.jpg
354011333_220275610829245_1553261634590248022_n.jpg (7.34 KiB) Skoðað 520 sinnum


er með leikjaturn frá kísildal keyptur 8.Febrúar 2022 sem ég nota voða lítið og vill selja. Allt vel með farið og virkar. Vill helst selja allan pakkan saman, eða skjáinn sér og tölvuna sér. Það er búið að endurnýja heyrnatól og lyklaborð nýlega og það getur fylgt með. Skoða Öll tilboð, hún er í þriggja ára ábyrgð.

Re: Leikjaturn til sölu

Sent: Mán 12. Jún 2023 22:26
af Baldurmar
Þetta er 7KiB mynd, ekki séns að lesa þetta...