Síða 1 af 1

[SELDUR] Lenovo 27'' 2560x1440 IPS P27Q-20

Sent: Lau 29. Apr 2023 16:55
af Tesy
Ég er með Lenovo 27" QHD 2560x1440 IPS 99% sRGB til sölu, nánast ónotaður - Alveg eins og nýr.
Módel: P27Q-20

Ótrúlega flottur skjár með aðeins 2mm kant allan hringinn og hægt að stilla halla, hækka/lækka og snúa (pivot).
Nánari upplýsingar má finna hér:
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 700.action

Kostar nýr 74.900 hjá Origo í dag en ég er til í að láta hann fara á 45.000.
Endilega sendið á mig PM ef þið hafið áhuga, ég er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu.

Mynd

Mynd

Mynd