Síða 1 af 1

[TS] Raspberry Pi 400

Sent: Mán 24. Apr 2023 20:50
af daremo
Keypti þetta fyrir ca 2 árum og ætlaði að búa til retro leikjavél, en nennti því svo aldrei.
Þetta er allt ennþá í kassanum, en þó eitthvað notað.

Raspberry Pi 400 ásamt 2.5A spennubreyti
pi400.png
pi400.png (305.1 KiB) Skoðað 1543 sinnum


Xbox series S stýripinni rauður

Xbox þráðlaus usb sendir

Re: [TS] Raspberry Pi 400

Sent: Fim 24. Ágú 2023 16:40
af daremo
Bump. Raspberry pi ennþá til sölu.
Stýripinninn er farinn.

Re: [TS] Raspberry Pi 400

Sent: Fös 25. Ágú 2023 19:57
af Danni1804
Ertu með verðhugmynd fyrir pi?

Re: [TS] Raspberry Pi 400

Sent: Fös 22. Sep 2023 01:29
af walkman
Er raspberry-in farinn? Og hvað er hún mörg Gb?