Síða 1 af 1

[TS] Unicomp IBM Model M spacesaver edition

Sent: Mán 13. Mar 2023 15:52
af eythorma
Endurgerð frá Unicomp af líklega ástsælasta lyklaborði allra tíma, Model M frá IBM nú loksins fáanlegt notað eins og nýtt á Íslandi!

- 70 gramma virkjunarkraftur
- framúrskarandi hljómur við hverja snertingu
- nágrannar þínir munu senda hávaðakvartanir
- eina lyklaborðið sem þú getur notað til að drepa mann, og skrifað minningargrein um hann eftir á

Set það á 20.000kr. en skoða öll tilboð.

Mynd

Mynd

Mynd