Er að selja frábært móðurborð fyrir 12/13th gen intel. MSI pro B660 -a.
Þetta eina b660 móðurborðið sem ég fann sem hefur gott VRM.
XMP prófíll ekki með neitt vesen

Ekkert vesen með M.2 raufar

Nærri því 2ára ábyrgð eftir. Notað í maximum maxout testið mitt þó án þess að stressa það neitt.
DIY vatnsblokkin getur fylgt. Þá er hægt að nota 13900k/kf í móðurboðið í 100% vinnslu í lengri tíma án þess að stressa sig á einhverju.
viewtopic.php?f=1&t=92885
Performar flott með intel 13700k/kf eða undervolt 13900k/kf
Síðan meðhöndlað af expert auðvitað.