Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Pósturaf C3PO » Mán 19. Sep 2022 10:50

Daginn vaktarar

Er einhver sem mögulega hefði áhuga á að skipta á skjákorti við mig.
Er með AMD 6900 XT frá Kísildal. Ennþá í ábyrgð.
Mig langar að skipta yfir í Nvidia 3090 TI.

Borga náttúrulega á milli fyrir rétta kortið :D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Pósturaf Borð » Mán 19. Sep 2022 10:58

Mæli með að skoða þetta, kannski betra að reyna að selja þitt og kaupa af amazon í staðinn? Frábær verð komin á þessi kort úti.
Viðhengi
5ABF3E20-2B63-4306-AFA6-2FB2EBFE6DE4.jpeg
5ABF3E20-2B63-4306-AFA6-2FB2EBFE6DE4.jpeg (309.53 KiB) Skoðað 465 sinnum
Síðast breytt af Borð á Mán 19. Sep 2022 10:59, breytt samtals 1 sinni.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Pósturaf Dr3dinn » Mán 19. Sep 2022 12:48

Passaðu þig á að koma 3090 í kassann, 6900 er mikið minna í cm. Ég t.d. kom ekki svo stóru korti í kassann hjá mér.

3090
The card's dimensions are 336 mm x 140 mm x 61 mm, and it features a triple-slot cooling solution.

Radeon RX 6900 XT
The card's dimensions are 267 mm x 120 mm x 50 mm, and it features a triple-slot cooling solution.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB