[Verðlöggur óskast]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 217
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[Verðlöggur óskast]

Pósturaf addi32 » Fim 04. Ágú 2022 17:13

Er að flytja erlendis og ætla að selja turninn minn.

Flest frá 2018 nema skjákortið sem er eflaust 1-2 ára ásamt 4 TB diski.

Langt síðan að ég keypti þetta og lítið inn í hvað hlutir kosti í dag svo ég leita á náðir ykkar :D


Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa vél (bara turninn, ekki skjár, lyklaborð etc..)? :fly


Með fyrirfram þökk.
Viðhengi
Capture.JPG
Speccy
Capture.JPG (52.56 KiB) Skoðað 309 sinnum


3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 217
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Verðlöggur óskast]

Pósturaf addi32 » Sun 07. Ágú 2022 18:24

Einhverjar hugmyndir?


3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED