Síða 1 af 1

[TS] Lenovo Legion 5 Pro. 1TB. RTX3070. [200ÞÚS]

Sent: Mið 03. Ágú 2022 06:05
af Ghostlinux
Nýlega keypt Legion Pro fartölv, Keypt hjá computer.is og fengin nota með. Tölvan er 3 mánaða gömul. Og mest lítið notuð. Mjög vel með farinn og hugsað vel um hana. Mest sjáanlegt eru þrjár litlar nuddrispur aftan á skjánum, en sjáanlegt því hún er hvít. Enn þá er til kassinn utan um hana sem fylgdi með þegar hún var keypt. Kostaði ný 320.000kr Selst núna á 250.00kr eða besta boð.

Skjár: 16,0 tommur 2560x1600 IPS 500nits 165Hz, Free-Sync, G-SYNC, 100% sRGB, HDR400, Dolby Vision​
Örgjörvi: AMD Ryzen 5800H 3,2-4,4 GHz Turbo 20MB (8C/16T)
Minni: 16GB DDR4 3200MHz SODIMM (MAX 32GB)
SSD diskur: 1TB SSD M.2 NVMe PCIe
Kubbasett: AMD SoC
Skjákort: nVidia RTX3070 8GB GDDR6
Vefmyndavél: innbyggð 720P með privacy shutter
Hljóð: 2x2W Nahimic Audio hátalarakerfi og hljóðnemi
Geisladrif: Ekkert, hægt að kaupa USB geisladrif
Net: Þráðlaust WiFi-AX (2x2), Bluetooth 5.1 og RJ45 Gigabit Ethernet
Tengi:
4x USB3.2 Gen1 Type-A
1x USB3.2 Gen2 Type-C (styður Data transfer, DisplayPort 1.4 skjámerki og Power Delivery)
1x USB3.2 Gen2 Type-C (styður Data transfer, DisplayPort 1.4 skjámerki)
1x HDMI2.1
1x RJ45 LAN
1x 3,5mm Combo-Jack
Kensington læsing.

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro. 1TB. RTX3070.

Sent: Fös 12. Ágú 2022 11:26
af Ghostlinux
Upp

Re: [TS] Lenovo Legion 5 Pro. 1TB. RTX3070. [200ÞÚS]

Sent: Mán 15. Ágú 2022 16:24
af MikkiH
Átt pm