[TS] Thrustmaster T300 Ferrari stýri

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
krazycs
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 18. Des 2019 21:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[TS] Thrustmaster T300 Ferrari stýri

Pósturaf krazycs » Sun 19. Jún 2022 18:17

Til sölu mánaðargamalt Thrustmaster T300 Ferrari stýri sem er í 100% standi og bara notað nokkrum sinnum - (virkar fyrir ps4/5 og PC!)

Ástæða sölu er vegna ég hef því miður ekki jafn gaman að nota og ég hélt...

Stýrið kostar nýtt 89.995kr hjá computer.is þannig vill helst fá í kringum 70þ fyrir það :happy
Annars má endilega senda tilboð!

(hægt að fá nánari upplýsingar um stýrið hér: https://www.computer.is/is/product/styri-thrustmaster-t300-ferrari-integral-ps4-pc)
Síðast breytt af krazycs á Sun 19. Jún 2022 18:17, breytt samtals 2 sinnum.


Síðast „Bumpað“ af krazycs á Sun 19. Jún 2022 18:17.