[Selt] AMD 5600X og Noctua NH-U12S

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
traustitj
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[Selt] AMD 5600X og Noctua NH-U12S

Pósturaf traustitj » Fim 14. Apr 2022 16:53

Ég er með til sölu AMD 5600X örgjörva og Noctua kælingu.

Til í skipti og eitthvað en cash is king.
Síðast breytt af traustitj á Mið 20. Apr 2022 15:39, breytt samtals 1 sinni.




Asipjasi98
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 06. Mar 2021 09:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5600X og Noctua NH-U12S

Pósturaf Asipjasi98 » Fös 15. Apr 2022 10:07

verð? og hvernig kæling er þetta?




Höfundur
traustitj
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: AMD 5600X og Noctua NH-U12S

Pósturaf traustitj » Fös 15. Apr 2022 13:23

Þessi kæling heitir því frumlega nafni, Noctua NH-U12S Chromax.black. Þetta er með 12" viftu sem er mjög hljóðlát, ég ætla ekki að segja hljóðlaus því ég nenni ekki að rökræða slíkt. Á örgjörva eins og 5600 heyrir þú ekkert í þessu. Ég myndi ekki mæla með þessari viftu á 5900X, ég endaði með vatnskælingu.5900X er rosalega heitur.

Ég er að spá í 50% verð, svo 20.000 fyrir örgjörva og 10.000 fyrir kælinguna. Hugsa að það sé þokkalega góð verð.