Leikjatölva með RTX 3060

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
santaclaus1002
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2021 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjatölva með RTX 3060

Pósturaf santaclaus1002 » Lau 15. Jan 2022 11:04

Allt keypt í tölvutek þetta sumar, ennþá í ábyrgð
Custom build : )
Notað mest í Leikjaspilun og Stream
Getur höndlað nýjustu leikinna í High graph og meira

Kassi : Lian Li 2 Mesh Hvítur
Móðurborð : Gigabyte B550 Aorus Elite AX V2
Ram : Aorus 2x8GB 3600mhz
Örgjövi : AMD Ryzen 5 3600 Hexa Core Gen3
Örgjövavifta : Aorus ATC800
Aukaviftur : Lian-Li Bora RGB kassaviftu sett með 3x 120mm RGB kassaviftum, silver
SSD : 512GB M.2 PCIe Gen3 NVMe SSD Gigabyte
HDD : 1TB SATA3 Seagate Barracuda Harður Diskur, 64MB
Aflgjafi : Gigabyte P750GM Gold 750W
Skjákort : Gigabyte EAGLE RTX 3060

Kemur Fresh með nýtt kælikrem og Windows 10

verð - 300.000