Síða 1 af 1

[TS] EVGA GeForce GTX 1060-6Gb SC GAMING

Sent: Fim 18. Nóv 2021 13:20
af stumi
Er með eitt EVGA GeForce GTX 1060 6Gb SC GAMING til sölu.

https://www.evga.com/products/specs/gpu ... 223cb59d85

Ég er ekki viss með verð, verðlöggur velkomnar.

Er til í að skoða einhver skipti, er að leita af 1440P 120+ HZ skjá og get borgað eitthvað á milli fyrir rétta skjáinn